Hvernig á að vinda upp garn frá hespu í hnykil

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig er hægt að vinda upp garn frá hespu og gera hnykil án þess að notast við hesputré. Losið um hespuna og leggið hana í hring með "innanverðuna" upp. Passið uppá að allir þræðirnir liggi í hring en ekki þversum. Hespunni er haldið saman með þráðum utan um hespuna til þess að halda öllum þráðunum á sínum stað, klippið þessa þræði og takið frá áður en byrjað er að vinda upp garnið. Byrjið á að vinda upp garnið utan um fingurna og gerið hnykil, þegar hnykillinn verður stærri, snúið honum á meðan undið er upp svo að hnykillinn verði jafn og fallegur.
Ef maður fær aðstoð er hægt að halda uppi hespunni á milli beggja handa á meðan hinn aðilinn vindur upp garnið. Einnig er hægt að notast við stól, snúa stólnum við og leggja hespuna utan um stólfæturna og vinda síðan upp garnið.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Krisztina wrote:

Köszönöm az ötletet, nekem is sikerült a gombolyítás.

05.11.2023 - 15:39

Claudette Gouin wrote:

Merci ça va être très utile

30.05.2023 - 04:01

Christa Schmitt wrote:

Vielen Dank für die Knäulwickelhilfe. Ich habe es mir nicht do sorgfältig hingelegt. Ich denke dass der nächste Strang jetzt von mir besser gewickelt wird ich habe ja noch 2 Tausendschön Stränge. Liebe Grüsse Christa Schmitt

09.08.2019 - 14:15

Regina Eckert wrote:

Obrigada demais! Eu nem sabia que chamava meada, tenho varias e queria fazer novelos. Pesquisei por 2 horas ate encontrar DROPS!AMEI!Beijos pra voces!

08.03.2014 - 08:24

Moniek wrote:

2 stoelleuningen gebruiken en zorgen dat de strengen zo onder spanning staan werkt het best.

21.05.2013 - 13:58

Anne-Miek wrote:

Een stoelleun of 2 handen van een behulpzaam iemand, voldoet ook prima.

14.11.2012 - 13:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.