Christmas KAL 2021

Elskar þú jólapeysur eins mikið og við gerum? Þá er kominn tími til að byrja að vinna í þeim peysum sem þú og fjölskylda þín munu vera í næstu jól! Svo hvers vegna ekki að slást í för með okkur í þessari skemmtilegu prjónavinnu þar sem við munum prjóna saman jólapeysu, skref fyrir skref - það eru margar fallegar gerðir til að velja úr!

En fyrst, hvað er knit-along? A Knit-Along eða KAL er "viðburður" til að prjóna saman mynstur með öðru skapandi fólki, fá stuðning og deila innblæstri og myndum af framgangi þínum í leiðinni.

HÆFNI
Ertu ekki viss um prjónahæfileikana þína? Ekki hafa áhyggjur! Þetta er auðvelt mynstur og hvert skref ásamt myndbandi og myndum verða til aðstoðar til að klára peysuna.

BYRJUNAR DAGUR
Við byrjum 26. október!

Þú getur deilt verkinu þínu með öllum með því að merkja myndina þína með: #dropsalong #DROPSChristmasKAL, sendu myndirnar þínar á #dropsfan gallery eða á DROPS Workshop!

Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Vísbendingar