Hvernig á að hekla með 2 litum í hring

Keywords: hringur, rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum með 2 litum í hring. Þegar þú heklar með 2 litum í hring og vilt að báðir þræðirnir fylgi með, þá getur þú heklað í kringum þráðinn sem ekki er notaður. Þegar hekluð er síðasta lykkja með litnum, bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin og dragið þráðinn með nýja litnum í gegn. Hægt er að láta litinn fylgja með og hekla utan um hann eins lengi og þörf er á og þegar komið er að því að skipta, þá er liturinn sóttur þegar draga á þráðinn í gegn í síðasta sinn og haldið er áfram með nýja litnum, sá fyrri er látinn fylgja með.
Athugið - ef einn litur eða fleiri eru látnir fylgja með þá verður stykkið mun þykkara en ef heklað er með einum lit.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Maggy wrote:

Klasse! So kann man Mützen gut arbeiten. Noch plastischer wird es vielleicht, die im Beispiel in WEISS gezeigte Masche als Reliefmasche zu arbeiten... ich mache mich gleich morgen mal daran. Hatte bisher nie über eine zweifarbige Möglichkeit nachgedacht. Danke für das Video!

27.12.2012 - 18:41

Kuku wrote:

Kuku syntes den er glad at c. di r god.

20.02.2012 - 09:16

Norikinha wrote:

Oi, gostei muito deste video, fiquei agradecida por ter-nos ensinado e explicado tão bem.

23.12.2011 - 02:01

Jessica wrote:

Hay que ver los demás videos para entender la explicación de este. Me gustan sus videos, siempre me quejo que por tiempo no explican bien, sobre todo en utilisima.

22.10.2011 - 02:23

Petunia wrote:

Deberian ponerle sonido a los videos de ahy en fuera estan dos tres

25.05.2011 - 03:14

Carla Gomez wrote:

Pues sisnceramente este video no tiene ni pies ni cabeza, no me gusto

25.05.2011 - 03:06

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.