Hvernig á að prjóna 1 lykkju slétt frá fyrri umferð

Keywords: áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 1 lykkju slétt frá fyrri umferð. Þessi prjóna aðferð hægt að nota við kanta, við fallega áferð og einnig lóðréttar rendur þar sem 2 litir eru notaðir, en í þessu myndbandi notum við bara 1 lit. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (1)

Ingvild Johnsen wrote:

Får ikke mønsteret til å stemme på jakke i høstkrans sto i Allers nr 45 2 21

06.03.2022 - 13:57

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.