Vísbending #6 - Það blómstrar

Nú ætlum við að hekla aftur litla ferninga. Hver ferningur er fallegt blóm umvafið fallegum kanti með einföldum lykkjum.

Litir

Við heklum 5 umferðir eftir mynsturteikningu A.6 í eftirfarandi litum:

UPPFIT + 1 UMFERÐ: bleikur
2. UMFERÐ: fjólublár
3. UMFERÐ: ljós fjólublár
4.-5. UMFERÐ: hvítur

LEIÐSÖGN VARÐANDI LITI:
Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

Nú byrjum við!

UPPFIT:
Heklið 4 loftlykkjur með bleikum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.

1. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju, 6 fastalykkjur um loftlykkjuhringinn.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju í umferð, jafnframt er skipt yfir í fjólubláan, klippið frá bleika þráðinn. Lesið LITASKIPTI að neðan:

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta lykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið «3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR» þannig: 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðli), heklið 1 stuðul í 1. fastalykkju í umferð, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragið síðasta uppsláttinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni.

Heklið * 3 loftlykkjur, heklið «3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN» þannig: Heklið 2 stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn um báða þessa stuðla í lokin, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragið síðasta uppsláttinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni *, endurtakið frá *-* 5 sinnum alls, 3 loftlykkjur (= 6 stuðlahópar og 6 loftlykkjubogar).

Endið með 1 keðjulykkju í 3. Loftlykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í ljós fjólubláan, klippið frá fjólubláa þráðinn.

3. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 4 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 24 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. Fastalykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í hvítt, klippið frá ljós fjólubláa þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* 3 sinnum alls.

Heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar.

5. UMFERÐ:
Haldið áfram með hvítum, heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í 3. loftlykkju/stuðul frá fyrri umferð, 3 fastalykkjur um 5-loftlykkjuboga, 2 loftlykkjur, 3 fastalykkjur um sama 5-loftlykkjuboga, 1 fastalykkja í næstu lykkju, 4 fastalykkjur um 2-loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 4 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda.

Tilbúið!

Nú erum við tilbúin með einn ferning eftir A.6, sem á að vera 8 x 8 cm.

Heklið 10 svona ferninga í sömu litasamsetningu:

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu#6

= 4 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér
= loftlykkja
= keðjulykkja í/um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuhring/loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull í lykkju
= 3 loftlykkjur
= 5 loftlykkjur
= 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðli), heklið 1 stuðul í 1. fastalykkju í umferð, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragið síðasta uppsláttinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni.
= 3 STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 2 stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn um báða þessa stuðla í lokin, heklið 1 stuðul í sömu lykkju og dragið síðasta uppsláttinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni

Myndbönd

Vantar þig aðstoð með aðferðirnar?

Í þessu myndbandi sýnum við allar þær aðferðir sem þú þarft fyrir vísbendingu#6.

Athugasemdir (19)

Verónica wrote:

Es normal que queden bombeados?

26.05.2017 - 15:42

DROPS Design answered:

Hola Veronica. Los cuadrados deben quedar planos. Tienes que controlar la tensión del tejido.

04.06.2017 - 16:28

Jacqueline Strand wrote:

I am substituting Lily's crochet cotton for the Drops yarn and it has been working fine until this block -6. Now it measures almist 4 inches instead of 3. It doesn't want to lay flat no matter what I do so I can't use a smaller hook or crochet tighter. Please help.

23.04.2017 - 14:00

Stefani wrote:

My clue 6 square looks like a small hat, quite bunched up and not lying flat at all. Did I miss something?

20.04.2017 - 20:36

DROPS Design answered:

Dear Stefani, try to keep always the same tension and maybe try with a larger hook if they are smaller. Happy crocheting!

21.04.2017 - 09:14

Laurie wrote:

Est-ce normal que depuis le début du CAL on utilise quasiment toujours les mêmes couleurs (lilas, lilas clair et bruyère) alors que les couleurs achetées en plus grosse quantité ne servent quasiment jamais ? (ex : light wash et bleu jean clair)

16.04.2017 - 08:55

DROPS Design answered:

Bonjour Laurie, la couverture n'est pas encore terminées, ces couleurs seront utilisés plus tard. Bon crochet!

21.04.2017 - 10:54

Viktória Luca wrote:

Why doesn't the video? Köszönjük, hogy felhívta a figyelmünk a hibára, a linket javítottuk, már a kulcs leírásából is elérhető a videó.

11.04.2017 - 22:48

Marit Mikkelsen wrote:

Hvor stort blir pleddet

10.04.2017 - 16:00

DROPS Design answered:

Hej Marit, Færdig størrelse bliver ca 90 x 115 cm. God fornøjelse!

19.04.2017 - 10:38

MercuryRain wrote:

How many clue 6 are we suppose to make?

08.04.2017 - 21:22

DROPS Design answered:

Hi Mercury! You have to make in total 10 squares in A.6. Happy knitting!

09.04.2017 - 21:45

Ann-Britt wrote:

I love the 3D effect in these squares. Well done designers! I can't wait to see the finished result :)

07.04.2017 - 14:27

Mia Juul wrote:

Tak for farve numrene, er helt klar over vi bruger forskellige farver, har selv gang i 2 tæpper et i "standard" farve og et i blå grønne farver, men på nøglerne står der kun nummeret og ikke navnet på farverne, derfor det er nemmere for mig. 😉

06.04.2017 - 22:28

Lena wrote:

Min ruta blir större än dom andra smårutorna... ska det vara så?

06.04.2017 - 21:03

DROPS Design answered:

Hej. Dessa rutor ska vara ca 8 x 8 cm, dvs samma storlek som rutorna i ledtråd #3. Mvh DROPS Design

07.04.2017 - 09:33

Dolors wrote:

Quantos Cuadrado hay que hacer????

06.04.2017 - 15:19

DROPS Design answered:

Hola Dolors! Hay que hacer 10 cuadrados. Buena suerte!

06.04.2017 - 20:44

Kathrin wrote:

Sollen die Quadrate aus Clue#6 dieselbe Größe haben wie die aus Clue#3? Bei mir sind sie nämlich etwas größer geworden.

06.04.2017 - 12:18

DROPS Design answered:

Liebe Kathrin, ja die Quadrate aus Clue#3 und die aus Clue #6 sollen alle 8 x 8 cm messen. Viel Spaß beim häkeln!

06.04.2017 - 13:59

Lene wrote:

Min blomst popper op,skal den det ?

06.04.2017 - 11:38

DROPS Design answered:

Hej Lene, Jo men lidt vil blomsten poppe op :)

06.04.2017 - 11:43

Mia Juul wrote:

Er i ikke søde at skrive farve nr foran farven 😉 Det gør det altså lidt nemmere at finde den rigtige farve når man Har nummeret at gå udfra 😃

06.04.2017 - 11:31

DROPS Design answered:

Hej Mia, Da alle hækler med forskellige farvealternativer, så er det lettere om du gør et eget lille notat med dine farver. Sådan her er farverne vi hækler med; 01 hvid, 05 lyseblå, 06 lys jeansblå, 16 syren, 17 lys syren, 15 lyng. God fornøjelse!

06.04.2017 - 12:05

Susanne wrote:

Hvis jeg starter med en magisk ring i stedet for, ville jeg så blive nød til at starte forfra på alle ledetrådene eller kommer det ikke til at se mærkeligt ud at starte på en anden måde nu i tæppet?

06.04.2017 - 11:19

DROPS Design answered:

Hej igen Susanne, det tror jeg altså ikke nogen vil tænke på, når de ser hele det flotte tæppe :)

06.04.2017 - 11:42

Susanne wrote:

Hej, kan man ikke lave en magisk ring i stedet for de fire luftmasker i starten?

06.04.2017 - 11:15

DROPS Design answered:

Hej Susanne, Jo du må gerne starte med en magisk ring :)

06.04.2017 - 11:41

Christl wrote:

Das Ergebnis hat keine exakten geraden Kanten, sondern fällt leicht bauchig aus. Zudem haben wir mit den letzten 3 Clues recht viele Löcher produziert, das ergibt ein arg lappiges Gesamtbild.

06.04.2017 - 10:50

Therese wrote:

Hurra! Äntligen kom nästa ledtråd =)

06.04.2017 - 10:29

Helena wrote:

Mönstret är hemskt, jag kommer slänga mitt arbete, vad synd super besviken!

06.04.2017 - 10:13

DROPS Design answered:

Hej Helena, Så tråkigt att höra, vi vill ju så klart att alla skall vara nöjda och glada :( Den blir super fin ihop med övriga arbetet vid monteringen. Man kan ju också byta ut en ruta med en annan som man tycker om.... Glad Påsk :)

06.04.2017 - 10:57

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.