Vísbending #16 - 8. Kantur – fallegur blúndukantur

Nú erum við komin að síðustu 3 umferðunum sem gefa fallega blúndu og leysir alla ráðgátuna...

Við vonum að þú hafir haft ánægju af að fara eftir öllum vísbendingunum, lært kannski nýjar aðferðir í leiðinni og að þú sért ánægð/ur með útkomuna – fallegt blómateppi sem þú getur vafið um þig!

Njóttu síðustu vísbendingarinnar og hafðu það gott í sumar!

UMFERÐ 1:
Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 3 ll (= 1 st), 1 ll, hoppið yfir 1 fl, * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

Í hornin eru heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI. = 444 st og 440 ll í umf (= 126 st og 125 ll á hvorri langhlið, 96 st og 95 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.

FARGEBYTTE:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

= ll
= st


Í hornin er heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= st


Endiði umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI.

= kl

UMFERÐ 2:
Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í sömu l, * 3 ll, heklið 2 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni *, endurtakið 1 sinni til viðbótar (= 6 st í sömu l), 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l.

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – 1 BLÚNDA – sjá skýringu að neðan, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, endið hvora hlið með 1 fl í síðustu l.

Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll. Endið umf með 1 fl í neðsta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (= 25 blúndur á hvorri langhlið, 19 blúndur á hvorri skammhlið og 1 blúnda í hverju horni).

BLÚNDA:
* Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni, 3 ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 st í sömu l, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni (= 3 st-hópar með 3 ll á milli hverra st-hópar).

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – lesið BLÚNDA, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= 2 st saman


Endið hverja hlið með 1 fl í síðustu l.

= fl


Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll.

= lL
= 2 st saman


Endið umf með 1 fl í næst síðasta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 3: Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndunni frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2 að neðan, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll .

Endið umf með 1 kl í 1. L frá byrjun umf. Klippið frá og festið alla enda.

PICOT-2:
3 ll, 1 kl í 3. ll frá heklunálinni.

Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndu frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= kl


Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll.

= ll
= fl
= kl


Endið um með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= sl st

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Tilbúið!

Þetta var síðasta lykkjan í teppinu! Takk fyrir að hafa tekið þátt í þessu CAL og ekki gleyma að sýna okkur myndirnar þínar á Facebook og Instagram með því að merkja myndirnar með #DROPSCal #TheMeadow!

Athugasemdir (45)

Loly Aguilar wrote:

Porque me ha sobrado enteros un ovillo de cada color ,y bastante restos de todos los colores

09.02.2018 - 20:26

DROPS Design answered:

Hola Loly, siempre se calcula aproximadamente la cantidad de ovillos y, por tanto, siempre quedarán restos de colores. La cantidad de restos puede variar dependiendo de la tensión a la que se trabaja la labor, la talla o el modo de unir los puntos.

24.02.2018 - 20:29

Shahad wrote:

Hello can i make an Arabic version tutorials for this CAL on my YouTube channel? i will use your yarns and write the links for the original clues

16.05.2017 - 08:34

DROPS Design answered:

Dear Shahad. You may make a video of the clues if if you follow the following guidelines: 1) Link to our CAL on the site and the original video in every video and 2) Please don't rewrite, edit or make a new version of the pattern that you hereafter upload on your site. You should always link to our original pattern.

18.05.2017 - 13:30

GUADALUPE wrote:

Me gusta mucho la combinación de colores que se ha usado en los videos tutoriales ¿que material es?. Muchísimas gracias.

21.03.2017 - 22:10

DROPS Design answered:

Hola Guadalupe. En los vídeos utilizamos Drops Eskimo.

30.03.2017 - 22:00

Dina wrote:

Buongiorno! Ho notato che è indicato il cambio di colore tra il giro 1 e il 2 ma non c\'è scritto quale sia il colore nuovo! Stampando le istruzioni in bianco e nero, bisogna collegarsi in rete per vedere il colore! Grazie.

07.11.2016 - 09:49

DROPS Design answered:

Buongiorno Dina. La ringraziamo per la segnalazione. I giri 2 e 3 vengono lavorati con il colore rosa. Buon lavoro!

07.11.2016 - 15:34

Berit Mai Larsen wrote:

Hej Jeg nød at følge the Meadow cal. Laver i snart en ny CAL? Venlig hilsen Berit

09.10.2016 - 21:53

DROPS Design answered:

Hej Berit. Det er endnu ikke fastlagt, men det er paa programmet :)

13.10.2016 - 16:22

Nanna wrote:

Så fik jeg lært at hækle!! Tusind tak. Jeg er super glad for tæppet. Brugte andre farver og en halv nål større end opskrift, så tæppet er stort nok at putte under på sofaen :-) Jeg er spændt på hvordan det bliver at hækle noget uden de fantastiske videoer og gode beskrivelser. Men jeg er optimist, og mister jeg troen, kan jeg bare se på mit flotte tæppe - jeg kan! Tak!

26.09.2016 - 00:11

Sonia wrote:

Acabo de terminar con un poco retraso pero me ha encantado. Espero que haya otro pronto!!

04.09.2016 - 20:31

Eva María Trujillo García wrote:

Muy contenta con mi manta. Me ha gustado mucho parcicipar en este CAL. Es muy satisfactorio ver a tanta gente de tantas partes del mundo unidas en rl mismo proyecto. ¿Vais a sacar otro CAL pronto? Si es así espeto, si no, me embarco en otro proyecto...

31.08.2016 - 21:47

DROPS Design answered:

Hola Eva. El primer CAL tuvo mucho éxito y seguro que repetimos, pero no te podemos proporcionar la fecha. Echa un vistazo a nuestra colección y comparte tus trabajos en Drops Workshop.

17.09.2016 - 20:11

Ann-Catrine Douhan wrote:

Tack för helt underbara och inspirerande veckor med roliga och fina virkideer. Jag har SÅ mycket sett fram emot alla nya mönsterdelar till filten. Den blev verkligen fin. Allt har varit enormt inspirerande och jag kommer att sakna att få nya mönster.

08.08.2016 - 21:29

June wrote:

Jeg er litt skuffet.Størrelsen på teppet"burde vært oppgitt i begynnelsen.

05.08.2016 - 07:06

Elamiv wrote:

Me ha sobrado un ovillo completo de cada color, estoy segura de que no he apretado los puntos, entonces qué ha podido pasar?

01.08.2016 - 15:54

Tove Klokkerholm wrote:

Jeg synes nogle af blomsterne ser lidt kedelige ud, så jeg har hæklet en række kædemasker rundt i cirklen før den går over i de lange solsikkeblade. er det noget man må gøre?

25.07.2016 - 22:22

DROPS Design answered:

Hej Tove. Selvfölgelig maa du det. Bare du sörger for at dine firkanter alle er nogenlunde lige store og du ender med det samme antal masker i sidste omgang af firkanten.

26.07.2016 - 10:49

Carla Johnston wrote:

Could you please make the clues available as downloadable pdf's with the illustrations so that I can access them with my Kindle instead of wasting printer ink?

23.07.2016 - 18:41

DROPS Design answered:

Dear Mrs Johnston, you can print the pattern with illustration as a .PDF you will creat a file that you can store instead of print it. Happy crocheting!

25.07.2016 - 10:34

Geri Aspras wrote:

So colorful and beautiful added 8 extra flower squares to make bigger have enjoyed so much thank you for all the wonderful tutorials am a beginner but this came out like an advanced crocheter.

23.07.2016 - 16:36

Alena wrote:

Спасибо за совместное крючкотворство! Одеяло связалось за 2 недели отпуска))

19.07.2016 - 13:02

Audrey Slack wrote:

Thank you for lovely cal. I have really enjoyed making the blanket and look forward to the next one.

18.07.2016 - 00:33

Maxine Weaver wrote:

Thanks so much! I enjoyed it immensely and I also enjoyed using Your yarn for the first time. I will definitely use it again! I'm hooked! :)

16.07.2016 - 18:34

Cécile wrote:

Un immense merci pour ce plaid magnifique ! Même si je n\'ai pas encore commencé la bordure, j\'aime énormément les fleurs... Bravo !

15.07.2016 - 09:16

Karlijn wrote:

Om eerlijk te zijn vond ik het nogal saai worden zodra de vierkanten klaar waren. Dat had ik niet verwacht. Les voor volgende keer: mystery is leuk, maar niet altijd handig. In ieder geval bedankt voor jullie inzet, en wie weet, tot een volgende keer!

15.07.2016 - 03:51

Grethe wrote:

Dette har vært så moro å være med på, håper det kan komme èn til- kansje fram mot vinteren/ jul?

14.07.2016 - 23:51

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.