Hvernig á að prjóna A.3 (kant með götum) í DROPS 143-5

Keywords: kantur, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig kanturinn í sjali í DROPS 143-5 er prjónaður samkvæmt mynsturteikningu A.3. Við prjónum 1 heila mynstureiningu á mynsturteikningu og sýnum jafnframt hvernig síðasta lykkjan er tekin upp yst í sjali með hægri prjóni og tekin upp yfir fyrstu prjónuðu lykkju í A.3. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Lace, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Cribstina wrote:

Molto bello questo sistema ,permette di attaccare pizzi e altro dove si vuole. Grazie!!

09.01.2016 - 02:07

Cribstina wrote:

Molto bello questo sistema ,permette di attaccare pizzi e altro dove si vuole. Grazie!!

09.01.2016 - 02:06

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.