Hvernig á að prjóna stuttar umferðir með uppslætti frá röngu

Keywords: stuttar umferðir,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum stuttar umferðir með uppslætti frá röngu. Stundum innihalda mynstrin styttri umferðir til þess að móta flíkina. Þegar stuttar umferðir eru prjónaðar er hægt að ná fram mjúkum línum eða aðlaga flíkina betur að líkamanum.
Stuttar umferðir eru umferðir sem ekki eru prjónaðar út alla umferðina. Þegar snúið er við og slegið er uppá prjóninn þá er komið í veg fyrir að það myndist gat.
Frá röngu: Prjónið þann fjölda lykkja samkvæmt mynstri, leggið þráðinn aftan við stykkið, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, leggið þráðinn framan við stykkið, setjið lyftu lykkjuna aftur yfir á vinstri prjón, snúið við og prjónið til baka.
Í næstu umferð þegar komið er að lyftu lykkjunni, prjónið lykkjuna og þráðinn sem liggur í utan um hana (uppsláttinn) saman eins og eina lykkju og prjónið síðan út umferðina.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (18)

Marie wrote:

Jättebra små filmsnuttar som hjälper mig vidare i stickningen👍🏽

01.05.2022 - 09:53

Wilmo wrote:

Merci mille fois! le mystère des rangs raccourcis sans trous est enfin expliqué clairement!

30.06.2020 - 14:08

Maureen Gentempo wrote:

I need to increase the length on a Brianna Capelet but do not know how to adjust the short rows. Do I leavee them the same or increase them. thanks Maureen

26.01.2019 - 16:24

DROPS Design answered:

Dear Mrs Gentempo, I'm not sure about the pattern you are talking about, can you please post your question on the pattern you are working on? Remember also you can always get help from the store where you bought the yarn, even per mail or telephone. Happy knitting!

28.01.2019 - 13:03

Patridea Bastias Cb. wrote:

Me gustó es muy claro y me gustaría recibir más información par seguir aprendiendo nuevas técnicas me gusta mucho tejer , gracias

28.04.2016 - 12:56

Cochard Danielle wrote:

Je ne comprend pas ce passage: à la lisière gauche sur 'envers tric.des rgs raccourcis = tric.6mailles,tourner,glisser la 1ère m.,tric jusqu'à la fin du tour,chaque 2ème rgsavanttourner,tric.10x4 mailles de plus de 'aig.gauche ???????

07.03.2016 - 11:40

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Cochard, d'après les informations que vous indiquez ici, je comprends qu'il vous d'abord tricoter 2 rangs sur les 6 premières m, puis 4 m de plus soit 2 rangs sur les 10 premières m, puis 4 m de plus soit 2 rangs sur les 14 premières m etc. S'il s'agit d'un modèle DROPS, n'hésitez pas à laisser un commentaire sous la page de ce modèle pour une réponse plus détaillée. Bon tricot!

07.03.2016 - 13:50

Aurélie wrote:

Merci beaucoup pour toutes ces explications des rangs raccourcis. Parmi les différentes méthodes que j'ai essayé c'est la meilleure.

30.12.2014 - 12:15

Luisa wrote:

Thank you very much. your videos are precious for me

28.01.2014 - 23:58

Angélique wrote:

MERCI

13.11.2013 - 16:55

Myriam wrote:

Thans you, your explanation was very helpfull .

20.10.2013 - 16:20

Gwen wrote:

Hello, thank you for your videos : there are very good and very useful for someone who lives in a country where continental knitting is almost unknown. Gwen

16.06.2013 - 00:24

Irisheyn wrote:

Subterrenene submurine

28.02.2013 - 20:49

Regina wrote:

Tack för en väldigt bra beskrivning. Jag har försökt göra snygga förkortade enligt beskrivningar i böcker om stickteknik, men det var er video som fick mig att lyckas.

18.08.2012 - 19:23

Melek wrote:

Çok teşekkürler. Please added language Turkish from your page. Thaks.

14.01.2012 - 13:17

Любовь wrote:

Большое спасибо. Помогли разобраться!!! Все оказалось так легко!

12.09.2011 - 09:59

Tinna wrote:

Tak for hjælpen, det er en super god video :o)

06.08.2011 - 14:19

Hanitra wrote:

Merci pour toutes ces aides, si précieuses pour une débutante mais déjà accro comme moi...

21.06.2011 - 13:48

Anne wrote:

Grand merci pour votre aide à une débutante !!

20.06.2011 - 22:15

Christa wrote:

Bin begeistert und danke herzlichst. Das hat mir sehr geholfen. Weiter so!

14.02.2011 - 16:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.