Hvernig á að hekla A.2 og A.3 í DROPS 162-19

Keywords: gatamynstur, kantur, mynstur, stuttbuxur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.2 og A.3 í kanti stuttbuxunum Elly May í DROPS 162-19. Bleiki þráðurinn sýnir byrjun á umferð og fjólublái þráðurinn sýnir línuna sem skilur á milli A.2 og A.3. Við heklum A.2 einu sinni og A.3 tvisvar sinnum. Þessar stuttbuxur eru heklaðar úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Pia wrote:

Var är videon, finns ingen där?

23.04.2024 - 21:30

Galina Diankova wrote:

Your chart for row4 A2-A3 does not correspond to the video7

25.05.2021 - 17:52

DROPS Design answered:

Dear Mrs Diankova, I cannot find anything wrong in that video, row 4 diagram is matching here the video. Maybe we could help further, which part of these diagrams don't your understand?

26.05.2021 - 10:49

Nina wrote:

I noticed a couple of things that seem to be missing in the video. In A2 Round 2 I believe there is a dc missing. In A3 Round 3 she misses the ch 1 between the triples because it is printed so that it looks like a part of the third round. Also, the video is not linked through the pattern. I could only get to it from Facebook. Hope this helps! Love your patterns and videos!

26.05.2015 - 18:54

DROPS Design answered:

Dear Nina, video has been fixed, thank you. Happy crocheting!

29.05.2015 - 09:20

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.