Hvernig á að prjóna A.1, A.2 og A.3 í DROPS Extra 0-1108

Keywords: bolero, gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjónað er eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 í bolero Blue Paris í DROPS 0-1108, mynstrið er einnig notað í örðrum DROPS uppskriftum. Í myndbandinu sýnum við mynstur A.1 einu sinni (= 7 lykkjur), mynstur A.2 tvisvar sinnum (= 12 lykkjur) og mynstur A.3 einu sinni (= 6 lykkjur). Við prjónum 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið og höfum nú þegar prjónað mynstrið 1 sinni á hæðina svo að auðveldara sé að sjá mynstrið. Þessi bolero er prjónaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Jutta Reisch wrote:

Danke für Ihre hilfreiche Antwort. Jetzt habe ich es verstanden, vielen herzlichen Dank, Jutta Reisch

13.01.2023 - 18:03

Jutta Reisch wrote:

Frage zu 160-8 Rumpfteil Beginn Diagramm A. 2, A.3, soll immer wiederholt werden (13 Maschen), A. 4 ist dann das Ende des Musters in der Reihe vor der Blende. Nun die Frage: In Musterreihe 5 von A.2, A. 3, greift der Musterausschnitt (Umschlag, Hütchen, Umschlag) am Ende von A. 3 in A. 4 ein, obgleich ja nur immer A. 2 und A. 3 wiederholt werden sollen und nur am Ende der Reihe A. 4 gestrickt wird. Vielen Dank für Ihre Hilfe, herzliche Grüße, Jutta Reisch

12.01.2023 - 21:15

DROPS Design answered:

Liebe Frau Reisch, bei der 5. Reihe stricken Sie die 2 letzten Maschen A.2 mit der 1. Masche A.3, der 2. Umschlag ist jetzt die 1. Masche A.3, dann stricken Sie die 2 letzten Maschen A.3 mit der 1. Masche von der nächsten A.3 /A.4 am Ende vom Muster - der 2. Umschlag nach der Abnahme ist dann jeweils die 1. Masche vom nächsten Rapport. Viel Spaß beim stricken!

13.01.2023 - 09:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.