Hvernig á að hekla Valentínusar hjarta í DROPS Extra 0-1077

Keywords: hjarta, jól, jólaskraut, veislur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum lítið Valentínusar hjarta. Heklið 4 loftlykkjur og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.
UMFERÐ 1: Heklið 4 loftlykkjur, heklið síðan um hringinn þannig: 3 tvíbrugðnir stuðlar, 3 stuðlar, 1 loftlykkja, 1 tvíbrugðinn stuðull, 1 loftlykkja, 3 stuðlar, 3 tvíbrugðnir stuðlar, 4 loftlykkjur og 1 keðjulykkja. Klippið frá og festið enda. Þetta hjarta er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Tuula Kinnarinen wrote:

Ohjeessa kejusilmukoiden väliin tehdään 1 kp, mutta videolla 1 p ?

10.11.2023 - 07:27

Lenka wrote:

Krásné srdíčko, přesně takové potřebuji, děkuji.

04.01.2022 - 06:43

Drahomíra Vomáčková wrote:

Jednoduché a krásné.

16.05.2021 - 14:34

Lada wrote:

Easy to understand, even for a person who can not use crochet hook. Thank you.

03.02.2017 - 17:32

Ana wrote:

Amei o video do coração

05.05.2015 - 03:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.