Hvernig á að prjóna körfumynstur í hring á hringprjóna

Keywords: hringprjónar, hálsskjól, húfa, körfur,

Í þessu DROPS myndandi sýnum við hvernig við prjónum körfumynstur í hring á hringprjóna. Við höfum nú þegar prjónað nokkrar umferðir svo að auðveldara sé að sjá mynstrið. Við byrjum myndbandið á:
UMFERÐ 1: * 2. lykkja á prjóni er prjónuð snúin slétt fyrir aftan 1. lykkju (þ.e.a.s. aftan í lykkjubogann) 1. lykkja er enn á prjóni, prjónið 1. lykkju slétt, sleppið þeim af prjóni *, endurtakið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir á prjóninum, 1 lykkja slétt.
UMFERÐ 2: 1 lykkja slétt, sleppið henni niður af prjóni, * 2. lykkju á prjóni eru prjónaðar slétt, 1. lykkja er enn á prjóni, prjónið 1. lykkju slétt, sleppið henni niður af prjóni *, endurtakið frá *-* út umferðina.
Endurtakið þessar 2 umferðir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Mai-Bente Andersen wrote:

Hei :) Legges det opp med partalls- eller oddetallsmasker? Vennlig hilsen Mai-Bente

14.09.2022 - 20:34

DROPS Design answered:

Hei Mai-Bente. I denne videoen er det lagt opp med et oddetall. mvh DROPS Design

19.09.2022 - 08:19

Anna wrote:

Come si possono fare delle diminuzioni con questo motivo? Grazie

30.06.2021 - 15:06

DROPS Design answered:

Buonasera Anna, questo motivo si lavora solitamente su un numero fisso di maglie. Buon lavoro!

02.07.2021 - 19:20

Annika wrote:

In welcher Runde fange ich an die Maschen abzuketten und wie mache ich das?

29.11.2017 - 14:15

DROPS Design answered:

Liebe Annicka, die Maschen nach einem ganzen Rapport des Musters (= 2 Reihe) mit rechten Maschen abketten. Viel Spaß beim stricken!

30.11.2017 - 08:59

Michelle wrote:

Que ce point est joli : je ne le connaissais pas . Le bandeau et le tour de cou sont très beaux . Félicitations aux créateurs .

27.11.2015 - 23:11

Annika Jensen wrote:

Jeg formulerede mig nok ikke klart. Har tænkt at strikke et halstørklæde frem og tilbage, er der så en anden tennik?

23.02.2015 - 17:03

DROPS Design answered:

Hej Annika, Ja se videoen "Kurve strik - frem og tilbake på p." God fornøjelse!

20.05.2015 - 14:43

Annika Jensen wrote:

Hej Vil høre om teknikken er en anden, hvis man bruger strømpepinde? Mvh. Annika

03.11.2014 - 12:28

DROPS Design answered:

Hej Annika. Nej, det er det samme

04.11.2014 - 12:04

Sarah wrote:

Bonjour, je souhaite faire un bonnet avec ce point. Cependant, je voudrais des croises avec 2 mailles au lieu d'une seule comme sur la video. Je rencontre un soucis au niveau de la fin et du début de tour du 2eme rang. Pouvez vous me dire ce que je dois faire des 2 premières et 2 dernières mailles? Merci

14.10.2014 - 18:30

DROPS Design answered:

Bonjour Sarah, quand on tricote en rond, à la fin du 1er tour, on termine par 1 m end (time code 3:30) - Au début du 2ème tour, on tricote 1 m end (time code 3:45) et on croise les mailles suivantes comme indiqué dans les explications et la vidéo jusqu'aux 2 dernières mailles du tour incluses (time code 6:59). Vous répétez ensuite les tours 1 et 2. Bon tricot!

15.10.2014 - 13:57

Cindy wrote:

Moet je hiervoor best een even aantal steken opzetten ?

12.09.2014 - 16:27

DROPS Design answered:

U hebt hiervoor een oneven aantal steken nodig, dus deelbaar door 2 plus 1 steek aan het einde van de eerste naald.

16.10.2014 - 13:05

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.