Hvernig á að hekla lykkju í DROPS 152-39

Keywords: eldhús, lykkja, pottaleppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum lykkju fyrir pottalepp í DROPS 152-39, en þessi lykkja er einnig hekluð í öðrum DROPS mynstrum. Í myndbandinu heklum við 3 fastalykkjur áður en við byrjum á lykkjunni.
LYKKJA: Heklið 1 loftlykkju * 1 fastalykkja framan í 1. fastalykkju á heklunálinni, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-* þar til lykkjan hefur náð óskaðri lengd/þá lengd sem er skrifuð í mynstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Mary wrote:

She is a good teacher

18.11.2019 - 03:15

Mary wrote:

She is a good teacher

18.11.2019 - 03:13

Cicely WULF wrote:

Nice! I wish I had come across this method a few years ago, instead of doing flimsy hooks with chain-stitches.

26.07.2018 - 13:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.