Hvernig á að prjónalykkjur af lausum þræði

Keywords: sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum lykkjur af lausum þræði. Það kemur fyrir á nokkrum stöðum í sokka / vettlinga mynstrum að viss fjöldi lykkja skal settur á þráð. Síðar er þessi þráður dreginn út og lykkjur hvoru megin við þráðinn er skipt niður á sokkaprjóna. Teknar eru upp nokkrar lykkjur í hvorri hlið og prjónað er í hring fyrir hæl / þumal.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.