Hvernig á að hekla stroff lóðrétt

Keywords: kantur, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum teygjanlegt stroff. Heklið loftlykkjuband að óskaðri vídd, fjöldinn þarf að vera deilanlegur með 2.
UMFERÐ 1: Heklið 1 stuðul í 3. loftlykkju frá heklunálinni, síðan 1 stuðul í hverja loftlykkju í umferð.
UMFERÐ 2: Heklið 2 loftlykkjur, * 1 stuðul í næsta stuðul að framan, 1 stuðul í næsta stuðul að aftan, endurtakið frá *-* út umferðina, 1 hálfur stuðull í síðustu lykkju.
UMFERÐ 3: Heklið 2 loftlykkjur, * 1 stuðull í næsta stuðul að aftan, 1 stuðull í næsta stuðul að framan, endurtakið frá *-* út umferð, 1 hálfur stuðull í síðustu l. Endurtakið umferð 2-3 fyrir stroff.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Maria H wrote:

Jättebra beskrivning! Bra video. Lätt att förstå!

08.05.2023 - 05:43

Johanna wrote:

Hoe meerder je in een gehaakte boord?

14.10.2019 - 11:58

DROPS Design answered:

Dag Johanna,

Bij het patroon staat aangegeven hoe je precies moet meerderen (met welke steken en hoeveel steken)

18.11.2020 - 09:34

Camilla Magnusson wrote:

Måste tacka för en bra beskrivning...letat på nätet länge...men inte förstått... så ni gjorde min mössa klar ...

30.10.2015 - 06:27

Pamperin wrote:

Ihr erklärt es so toll ....Bin euch dankbar dafür

16.10.2015 - 16:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.