Hvernig á að hekla hringinn í peysu í DROPS 141-1

Keywords: hringur, jakkapeysa,

í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum hringinn í peysu Dalie Delight í DROPS 141-1. Stykkið í myndbandinu er í stærð XS/S. Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan. Við byrjun á umferð 6 og endum á umferð 10 og handveg. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Andes, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Sabry wrote:

Salve non riesco a capire la chiusura del giro 9 e l inizio del 10 tg.xs-s

24.11.2019 - 16:21

DROPS Design answered:

Buonasera Sabry, deve semplicemente seguire il video e le istruzioni del modello indicate. Il giro 9 termina con 4 catenelle e il salto di 1 maglia alta, il giro 10 inizia con 3 catenelle. Buon lavoro!

17.11.2020 - 19:26

Isabel wrote:

Parte das cavas ate ao fim

19.11.2019 - 19:59

Savelli wrote:

Bonsoir , Je serais tellement heureuse de faire ce point pour faire une veste ou un poncho , que je vous remercie pour celle ci et vais essayer de suivre cette vidéo pour apprendre . Merci beaucoup . Cordialement . Lina .

05.11.2014 - 20:58

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.