Hvernig á að fækka og auka út lykkjum í DROPS 155-11

Keywords: kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fækkum og aukum út í sjali í DROPS 155-11. Við höfum fitjað upp 3 lykkjur og prjónað 1 umferð slétt. Prjónið nú eftirfarandi:
UMFERÐ 1: Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið allar lykkjur slétt út umferðina.
UMFERÐ 2: Prjónið allar lykkjur og uppsláttinn slétt.
Endurtakið síðan umferð 1-2 þar til fjöldinn er kominn sem gefinn er upp í mynstri. Í myndbandinu sýnum við fyrstu 8 umferðirnar, þar á eftir sýnum við hvernig við fellum af með uppslætti.
Fellið af þannig: * Fellið af 2 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið laust af *, endurtakið frá *-* út umferðina. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Verdi, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Aaaaa wrote:

Come aumentare senza buchi

06.06.2019 - 18:10

DROPS Design answered:

Buongiorno, per evitare che si formi un buco, lavorare la maglia gettata ritorta. Guarda il film Aumento con 1 gettato Buon lavoro!

07.06.2019 - 07:56

Arlette Schrevens wrote:

Hallo,hoe minder ik voor een bernadettevest aan de voorkant voor een schuine kant te verkrijgen.Ik brei deze vest in boordsteek 2/2.Alvast bedankt,groetjes.

20.11.2017 - 10:10

DROPS Design answered:

Hallo Arlette, Je kan op verschillende manieren minderen en dit staat als het goed is in het patroon beschreven. Meestal als volgt: Op het rechter voorpand (als het kledingstuk gedragen wordt) 1 steek afhalen, 1 steek breien, dan de afgehaalde steek over de gebreide steek halen. Op het linker voorpand: 2 steken recht samen breien. Beide keren doe je dat een aantal steken voor het einde of begin van de naald, afhankelijk wat daarover in het patroon staat.

22.11.2017 - 19:54

Maryse Sterkendries wrote:

Hallo, Hoe kan ik vanuit deze sjaal weer minderen? Ik ben fan van jullie site en heb reeds vele projecten er op zitten! Mvg, Maryse

22.02.2017 - 09:55

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.