Hvernig á að prjóna langar lykkjur í garðaprjóni

Keywords: garðaprjón, peysa, týndar lykkjur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna mynstur með löngum lykkjum og garðaprjóni. Prjónaðar eru tvær endurtekningar á breiddina með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið og ein endurtekning á hæðina eftir mynsturteikningu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Eileen Brakenbury wrote:

Please help me find the printed version of Pattern from DROPS 117-48. I haven't figured out where to find The old fashioned script by knitting rows in sequence. Thank you very much. Is there a tutorial I can watch? Hugs Eileen

11.11.2017 - 01:16

DROPS Design answered:

Dear Mrs Brakenbury, sorry not sure what you mean with "knitting rows in sequence", could you please give more details? thank you!

13.11.2017 - 13:20

Gladis wrote:

Lindo

06.06.2015 - 01:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.