Hvernig á að prjóna A.1, A.2 og A.3 í DROPS 150-42

Keywords: gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandisýnum við hvernig fallegt gatamynstur er prjónað eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 í setti í DROPS 150-42. Við prjónum 2 kantlykkjur í garðaprjóni eins og í uppskrift.
Við höfum þegar prjónað 1 mynstureiningu af mynstri á hæðina og þannig auðveldar það að sjá þetta fallega mynstur.
Við prjónum nú 1 mynstureiningu á hæðina og fylgjum mynsturteikningu: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni (slétt í hverri umferð), byrjið að framan neðst í horninu á mynsturteikningu A.1 (sem samanstendur af 2 lykkjum), haldið áfram að A.2 (sem samanstendur af 6 lykkjum) og endurtakið A.2 (3 sinnum á myndbandi) þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, nú er A.3 prjónað (sem samanstendur af 5 lykkjum) og að lokum 2 kantlykkjur í garðaprjóni.
Við sýnum allar mynsturumferðir sem prjónaðar eru frá réttu samkvæmt mynstri og umferð á röngu eru sýndar hratt. (Munið eftir að prjóna 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið). Þetta sett er prjónað úr DROPS Lima, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Gerd Grethe Henden wrote:

Hei Jeg er døv .. De må tenke vi har mange døve i her i Norge.. Ta hensyn bruk video med tekstet.. Fra Gerd Grethe

06.12.2022 - 07:35

Kim Ng wrote:

I love this pattern but would love it more if you could have a written knitting pattern instead of a chart.

30.09.2021 - 05:57

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ng, this lesson explains how to read knitting diagram, and should help you, together with that video, to allow you to understand how to read the pattern. Happy knitting!

30.09.2021 - 10:14

Francesca wrote:

Buongiorno, vorrei sapere come si deve lavorare con i circolari in tondo un progetto con i foretti, cioè', il ferro di rovescio ( o ferro di ritorno) che si lavora con i ferri dritti, lavorando in tondo come si deve fare? grazie!

29.03.2018 - 17:49

DROPS Design answered:

Buongiorno Francesca. Nel grafico presentato nel video, deve lavorare le maglie, anche la maglia gettata, a diritto. Buon lavoro!

31.03.2018 - 14:14

Daissy Ane De Paula Martins wrote:

Amei o vídeo , me ajudou muito!

15.07.2016 - 23:37

Liv Marit H Opsahl wrote:

Hadde vært veldig kjekt om det hadde vært lyd og litt muntlig forklaring til disse filmene deres ,ikke bare pek og se . Ellers så bare digger jeg DROPS Design

17.10.2013 - 19:13

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.