Hvernig á að prjóna tvöfalt perluprjón í hring á hringprjóna

Keywords: hringprjónar, perluprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum tvöfalt perluprjón prjónað í hring á hringprjóna. Þegar prjónað er tvöfalt perluprjón í hring á hringprjóna verður að fitja upp fjölda lykkja sem er deilanlegur með 4.
Með þessari aðferð færðu fallega skiptingu á milli sléttu og brugðnu lykkjanna allan hringinn og ekki sést hvar umferðin byrjar. Prjónað er til skiptis 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið allan hringinn.
UMFERÐ 1: Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið allan hringinn.
UMFERÐ 2: Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið allan hringinn.
UMFERÐ 3: Prjónið 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt allan hringinn.
UMFERÐ 4: Prjónið 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt allan hringinn. Endurtakið umferð 1-4.
Í skiptingunum á milli umferða getur þú sett merki sem sýnir hvar ný umf byrjar. Á myndbandinu sýnum við seinni hluta á umferð 2, skiptingu yfir í umferð 3 ásamt fyrri hluta á umferð 3.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Ida wrote:

Hei, Hvordan øker man masker på en dobbelt perlestrikk som er strikket rundt?

21.09.2023 - 22:21

Deni wrote:

It is your pattern Limestone 135-1.

11.01.2021 - 21:49

DROPS Design answered:

Dear Deni, did you mean this pattern? You can increase on each side of both markers like this: work until 1 st remains before marker, YO, work the next 2 sts as before (marker is in the middle of them), YO - on next round, work the new sts in moss st: either K or P depending on the next/previous stitch on back/front piece, this means pattern will not match anymore until next increase, but when all increases are done, moss stitch will be fit around. Happy knitting!

12.01.2021 - 09:43

Deni wrote:

I'm working on Limestone sweater

08.01.2021 - 08:58

DROPS Design answered:

Dear Deni, except if I'm wrong, this is not one of our patterns, it might be easier to contact the designer if you need any assistance, since we do not know this pattern. Or contact the store where you bought the yarn, eve per mail or telephone, they should be able to help you. Happy knitting!

11.01.2021 - 11:21

Deni wrote:

How to do increase while knitting double moss in the round

07.01.2021 - 19:16

DROPS Design answered:

Dear Deni, this will depend on your pattern, there will be different way to incrase in the round, you can increase on sides so that the pattern will not fit on the side until 4 sts have been increased, or you can increase evenly and the moss stitch will then be not right lined up. Feel free to ask your question on the pattern you are working on for any further assistance. Happy knitting!

08.01.2021 - 08:04

Mary wrote:

Bonjour Comment faire les diminutions sur le point de riz double sur aiguilles circulaires. J'ai 96 mailles et je n'y arrive pas. J'ai des trous et je me retrouve avec du jersey par endroit. Existe-t'il une technique propre à ce point? Merci

19.11.2017 - 14:58

DROPS Design answered:

Bonjour Mary, suivez bien les indications de votre modèle, en fonction de ce qui vous est indiqué, vous pourrez par exemple diminuer tout en continuant le motif comme avant, mais il ne se suivra pas avant/après les diminutions en raison de ces mêmes diminutions. Bon tricot!

20.11.2017 - 10:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.