Hvernig á að prjóna jólakúlu í DROPS Extra 0-856

Keywords: jól, jólaskraut, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum jólakúlu í DROPS Extra 0-856 með fjórum prjónum. Við sýnum hvernig á að festa lykkju öðruvísi í myndbandinu en sem stendur í uppskrift. Fylgið uppskriftinni þegar festa á lykkjuna (festið með keðjulykkju, ekki með nál). Þessi kúla er prjónuð úr DROPS Karisma, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Anne wrote:

Bonjour,\\r\\npeut on tricoter ces boules avec des aiguilles circulaires? Merci

22.01.2020 - 18:05

DROPS Design answered:

Bonjour Anne, tout à fait, mais vous devrez alors les tricoter avec la technique dite du magic loop. Bon tricot!

23.01.2020 - 10:33

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.