Hvernig á að sauma þræðispor

Keywords: útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum þræðispor. Þræðispor er grunnspor í útsaumi. Þetta spor er gert þannig að nálinni er stungið inn og út úr stykkinu. Auðvelt er að stýra lengd á sporum og geta þau verið mismunandi.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.