Hvernig á að prjóna sjal frá miðju og út

Keywords: sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig er hægt að fá fallega byrjun á sjali sem er prjónað frá miðju og út. Þessi aðferð er oft notuð í mynstrunum okkar. Í uppskrift segir t.d. prjónið 6 umferðir slétt yfir 3 lykkjur og í lok 6. umferðar er ekki snúið við, heldur er stykkinu snúið 90 gráður réttsælis, prjónið upp 3 lykkjur meðfram kanti (þ.e.a.s. prjónið 1 lykkju síðast í hverri sléttri umferð), snúið stykkinu einu sinni til viðbótar, 90 gráður réttsælis og prjónið upp 3 lykkjur meðfram uppfitjunarkanti (þ.e.a.s. 1 lykkju í hverja lykkju) = 9 lykkjur á prjóni. Haldið áfram með mynstur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Barb wrote:

Excellent instructions, easy to follow. Thank you

10.04.2022 - 00:41

Ximena wrote:

Numero de palillos .

20.04.2019 - 23:25

Linda Fleshman wrote:

There is no sound with this video on your web site or on the YouTube one. Can you fix it please. Thankyou

01.02.2015 - 08:55

Carolina wrote:

Agradezco tus explicaciones, hace mucho tiempo deseaba saber cómo hacer un chal con palillos.

19.03.2013 - 14:16

Pernilla wrote:

I'd missed that. Thanks!

12.09.2012 - 14:28

Pernilla wrote:

Vilka mönster har ni som använder denna teknik? What patterns do you have that use this technique?

31.08.2012 - 10:37

DROPS Design answered:

142-29. Look to the left on this page: Related patterns

31.08.2012 - 12:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.