Hvernig á að gera líflínu í prjóni

Keywords: gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum líflínu í prjónuðu stykki. Þegar prjónaður er oddur/horn og önnur mynstur þá er hægt að spara sér mikinn tíma að gera svokallaða líflínu. Eftir að ein heil mynstureining er lokið, saumið með þræði, eða eins og við gerum það með tannþræði í gegnum allar lykkjur á prjóni. Ef þú vilt nokkrum umferðum síðar breyta, þá er einfalt og öruggt hægt að rekja upp og niður að lykkjum við líflínu, setja lykkjur til baka á prjóninn og gera aðra tilraun. Eftir næstu heilu mynstureiningu er sett upp ný líflína. Að nota tannþráð er gott þar sem ekki kemur upp neitt vandamál þegar þráðurinn er dreginn til baka og út úr stykkinu, hann er þunnur og slitsterkur.

Athugasemdir (17)

Yvette Romejon Lindell wrote:

SÅÅÅ bra. Tack

30.01.2024 - 22:54

Nanamimi wrote:

Super bonne idée c'était à savoir merci beaucoup :-)

06.08.2018 - 06:28

Marny CA wrote:

Please be very careful if using dental floss. It can cut through your yarn, just as it is meant to cut through dental plaque (tartar) that has hardened between your teeth. My preference is a different color piece of yarn ...

02.05.2018 - 07:15

Craftonwheels wrote:

Fantastic idea, will be using this later as I've messed up on my cable pattern. If only I came across this idea earlier, but will use from now on. Kind regards and many thanks.

16.10.2014 - 16:05

Babli wrote:

Superb idea, had I seen before, I could have saved a lot of re knitting

19.01.2013 - 08:10

Mamie42 wrote:

Une superbe idée qui évite bien des déboires , merci

06.12.2012 - 12:02

Joyce Sullivan wrote:

Je viens de défaire 14 rangs d'un chandail à 5 motifs et de reprendre le tout cela aurait pu être si simple si j'avais regardée cette vidéo avant! merci

28.10.2012 - 03:14

Gill wrote:

Brilliant idea. Perfect for lace shawl I am about to start

10.10.2012 - 21:44

Gill wrote:

Brilliant idea. Perfect for lace shawl I am about to start

10.10.2012 - 21:44

Marion wrote:

Na das nenn ich ja mal ne tolle Idee, sehr wirkungsvoll und doch einfach

23.03.2012 - 17:44

Kariñe wrote:

Oh! If I have done this before... ;-)

21.03.2012 - 15:50

Jutta wrote:

Sehr guter Tipp. Genial.

28.01.2012 - 12:03

Lakshmi wrote:

Yes the dental floss idea is good specially for lace and also for cables too.

09.01.2012 - 14:00

Audrey wrote:

Très bonne idée! Ça évite beaucoup de tracas, merci beaucoup!

08.01.2012 - 23:54

Gloria Hieser wrote:

Awesome!!! Great tip and very helpful. Now I have to make sure I buy unflavered dental tape for my knitting! Although minty fresh knitting may not be a bad idea :)

01.12.2011 - 23:54

Debra wrote:

I like it!

20.11.2011 - 22:38

Silvia wrote:

Great tip!!

18.11.2011 - 07:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.