Hvernig á að prjóna uppábrotinn kant með picot

Keywords: kantur, picot,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fallegan en kvennlegan kant með picot. Við prjónum umferð með gatamynstri og sú umferð er notuð þegar kanturinn er brotinn saman og öll lengdarmæling er gerð þaðan á meðan prjónað er. Prjónið nokkra cm í sléttprjóni og prjónið síðan gatamynstur frá réttu þannig: * Prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* út umferðina. Haldið áfram í sléttprjóni eða eftir mynstri. Í lokin er kanturinn brotinn saman tvöfaldur að röngu og saumaður niður með smáu spori.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Luud wrote:

Dank voor de video. Is deze afwerking ook geschikt voor de bovenrand van in tricotsteek gebreide toe-up gebreide sokken in plaats van een ribboord?

08.04.2021 - 14:04

DROPS Design answered:

Dag Luud,

Jazeker, dat kan! Je kunt deze rand ook voor de boord aan het einde van een breiwerk maken. Je naait dan de afkantrand (in plaats van de opzetrand) vast aan de verkeerde kant van het breiwerk.

11.04.2021 - 14:10

Leonor wrote:

Soy de Argentina, pero no figuraba en la lista. Hermoso, ya tengo ganas de tejer algo y aplicarlo, muchas gracias!

22.10.2017 - 17:17

Aida Lapique wrote:

Si claro queda un buen elástico, por ej para una campera o un buzo, si lo quieres muy ajustado téjelo con unas agujas un par de números mas bajos. Suerte!

28.12.2015 - 22:44

Lise wrote:

Hejsa, i stedet for at sy kanten op, er der så ikke noget med, at man kan strikke den op? Jeg synes jeg har set det engang, men jeg ved ikke hvordan man gør. Mange tak for jeres mange lærerige videoer :-)

01.12.2014 - 01:17

Heike Raichle wrote:

..sehr ,sehr schön gezeigt...mach mich gleich dran Dankeschön!

09.01.2014 - 08:29

Claudia Antonsen wrote:

Bonita la puntada, pero queda elastico el resorte, en caso de utilizarlo en unos guantes o mitones??

12.10.2012 - 21:55

Netta Feenstra wrote:

Bedankt voor deze video. Ga deze rand zeker een keer gebruiken.

25.01.2011 - 18:52

Bumbum wrote:

Ett stort tack, har fått många av mina frågor besvarade nu på ett mycket enkelt och lätt begripligt sätt!

06.01.2011 - 15:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.