Hvernig á að sauma ermakúpu við handveg

Keywords: gott að vita, jakkapeysa, jólapeysur, kjóll, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við aðferð hvernig hægt er að sauma ermakúpu við handveg þannig að það passi við teikningu með máli. Hvernig ermasaumur og hliðarsaumur er saumaður niður innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni, er hægt að sjá í myndbandinu: Hvernig á að sauma hliðar saman með ósýnilegu spori. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Mascha wrote:

Ich habe die Ärmel und den Pullover rund gestrickt (mit Steek) - wie nähe ich die Teile dann am besten zusammen? Fange ich oben an der Schulternaht an oder unter dem Ärmel? Was mache ich, wenn der Ausschnitt etwas zu weit ist?

07.05.2022 - 23:06

DROPS Design answered:

Liebe Mascha, sezten Sie eine Markierung in der Mitte der Ärmel + in der Naht am Schulter, dann beginnen Sie wiem im Video unten und nähen Sie die letzte Reihe der Ärmel am Armloch, wie im Video gezeigt. Viel Spaß beim zusammennähen!

09.05.2022 - 09:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.