Hvernig á að auka út 2 lykkjur í 1 lykkju með uppslætti - fram og til baka

Keywords: laskalína,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út um 2 lykkjur með því að prjóna 2 lykkjur í sömu lykkju + 1 uppslátt. Við sýnum þetta 3 sinnum í myndbandinu, bæði hvernig þetta er gert frá réttu og hvernig útauknu lykkjurnar eru prjónaðar frá röngu. Prjónið 1 lykkju slétt, en bíðið með að sleppa lykkjunni af vinstri prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið 1 lykkju slétt í sömu lykkju, sleppið síðan lykkjunni af vinstri prjóni. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat (= 2 lykkjur fleiri).
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Karin Jensen wrote:

Hvad så når man strikker ret på rundpind ?

19.02.2024 - 13:19

DROPS Design answered:

Hei Karin. Da stikker du de nye maskene i glattstrikk, evnt strikkes de slik det står i den oppskriften du strikker etter. mvh DROPS Design

26.02.2024 - 10:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.