Hvernig á að taka upp lykkjur með heklunál í kanti með garðaprjóni

Keywords: garðaprjón, hringprjónar, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við tökum upp lykkjur með heklunál innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Til að fá þann fjölda lykkja sem stendur í mynstri, þá verður maður að «hoppa» yfir nokkrar lykkjur.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Melanie W wrote:

Hi, can you confirm which pattern this is from please? I really like the stitch pattern! Many thanks, Melanie

07.11.2021 - 17:59

DROPS Design answered:

Dear Melanie W, this pattern is used in the Warm Smiles pattern. Happy knitting!

08.11.2021 - 08:19

Rita Leven wrote:

Your videos won't play on my ipad. Please advise why.

22.03.2020 - 15:44

DROPS Design answered:

Dear Mrs Leven, the video is supposed to work even on an IOS device, try to change your browser, make sure all updates are done, etc... And remember you can find this video in our YouTube channel. Happy knitting!

23.03.2020 - 11:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.