Hvernig á að hekla með mörgum litum

Keywords: rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum með mörgum litum. Þegar heklað er með mörgum litum eru margar dokkur í notkun í einu, hver litur í hverri dokku. Þegar síðasta lykkjan er hekluð með litum sem á að geyma, bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin og dragið þráðinn í gegn með næsta lit sem á að nota. Mikilvægt er að skipuleggja vel næstu umferð strax þegar byrjað er á nýrri umferð, svo að þráðurinn fylgi með þangað sem á að nota hann í næstu umferð. Í myndbandinu sýnum við að bleiki þráðurinn er notaður frá byrjun í næstu umferð, þegar lokið er við að hekla með bleika þræðinum í þessari umferð og heklað er áfram með grænum þræði, heklið þá utan um bleika þráðinn þannig að hann fylgi með alla leið út að enda. Þegar skipt er um lit passið uppá að snúa litunum / þráðunum utan um hvorn annan og herðið aðeins, þannig er komið í veg fyrir göt á milli litaskiptinga.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Roberto wrote:

Is a three yarns ball holder practical? Would you have one? Just trying to figure if there is demand for it:)

17.09.2021 - 22:50

DROPS Design answered:

Dear Roberto, DROPS yarns are not very comfortable to use with these kind of tools, since you'd need to use a specific ball shape for them and DROPS yarns don't usually have that shape.

19.09.2021 - 22:11

Roberto wrote:

Is a three yarns ball holder practical? Would you have one? Just trying to figure if there is demand for it:)

17.09.2021 - 22:26

DROPS Design answered:

See answer above

19.09.2021 - 22:16

Iris wrote:

Saludos desde Venezuela, uauu que videos tan espectaculares, de verdad los felicito. De mi parte un millon de gracias.

25.01.2012 - 01:17

DROPS Design wrote:

Ana Julia, ve al Índice de Videos Tutoriales y selecciona el que quieras aprender. Otra forma es; cuando tengas decidido qué patrón vas a tejer, podrás ver hasta abajo el link del(los) video(s) con las técnicas/puntadas utilizadas en cada patrón. Buena suerte!!

30.05.2010 - 22:35

Ana Julia wrote:

Como hago para obtener los cursos de DROPS y asi poder aprender más es la primera vez que supe de este curso

21.04.2010 - 19:28

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.