Hvernig á að hekla stuðla með 2 litum og litaskiptum

Keywords: hringur, karfa, mynstur, pottaleppur, sessa, taska, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum með 2 litum. Þegar heklað er með tveimur litum er þráðurinn sem ekki er heklað með látinn liggja YFIR lykkjurnar frá fyrri umferð (ekki aftan við) og heklað er utan um þráðinn þannig að hann sé falinn innan í lykkjunum, þráðurinn fylgir þar með áfram hringinn. Þegar skipta á um lit er heklað þannig: Heklið síðasta stuðulinn með fyrsta litnum, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn með nýja litum í lokin, heklið næsta stuðul. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

AMALIA Vazquez GonzLez wrote:

Tienen trapillo, a que precio

21.09.2019 - 21:36

DROPS Design answered:

Hola Amalia. No vendemos trapillo.

24.09.2019 - 23:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.