Hvernig á að prjóna tvöfaldan uppslátt brugðið og snúið brugðið

Keywords: peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum tvöfaldan uppslátt og hvernig prjóna eigi uppsláttinn í næstu umferð. Sláið 2 sinnum uppá prjóninn á milli 2 lykkja. Í næstu umferð er fyrri uppslátturinn prjónaður brugðið, sá seinni er prjónaður snúinn brugðið.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Campanula wrote:

Vielen Dank, hat mir sehr geholfen.

16.08.2020 - 16:01

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.