Hvernig á að hekla A.2 í DROPS 162-11

Keywords: hringur, jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar mynsturteikningu A.2 í jakkapeysu í DROPS 162-11. Við höfum 2 endurtekningar af mynstureiningu A.2 aðskildar með stuðlum. Við heklum 1 mynstureiningu af mynstri á hæðina og hraðspólum þegar stuðlar eru heklaðir. Þessi jakkapeysa er hekluð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Pattie wrote:

In the video for A2 there is two rows that are not mention in the pattern before you are to repeat row 24and 25 . It does show on the diagram for A2 but not in the pattern. Which will make the measurement for XXL from the middle outer not 9 inch maybe 11 at the most. Was this forgot?

14.05.2022 - 07:16

DROPS Design answered:

Dear Pattie, I might misunderstand your question, A.2 is worked over 4 rounds - as shown in the diagram and in the video. Row 24 = 1st row in A.2; Row 25 = 2nd row in A.2, Row 26 = 3rd row in A.2; Row 27 = 4th row in A.2. Can this help?

16.05.2022 - 09:38

Lúcia wrote:

Poderia me enviar a montagem e como posso comprar a linha.

16.09.2017 - 04:24

Luciane wrote:

Tem como me enviar o gráfico com a montagem??

03.06.2017 - 18:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.