Hér er nýja vörulínan okkar

Fyrstu mynstrin frá DROPS SS22 eru nú á netinu!

Frábærar fréttir! Fyrstu mynstrin frá DROPS Vor & Sumar '22 vörulínunni eru nú á netinu 🦋 Takk fyrir að kjósa þína uppá halds hönnun og allar tillögur að nöfnum á hönnunina - hópurinn okkar með hönnuðum og þýðendum er nú að vinna hörðum höndum að því að skrifa, prófarkalesa og þýða nýju mynstrin, sem verða birt á netinu frá og með í dag og fram til mars loka.

Ertu hugmyndarík/hugmyndaríkur með smá tíma aflögu? Hjálpaðu okkur með tillögur að nöfunum á uppáhalsd hönninina þína! 🥰

Sent 01.02.2022