Tími kominn til að kjósa!

Kjóstu þína uppáhalds hönnun fyrir nýju DROPS Vor & Sumar vörulínuna

Við vorum að birta nokkur hundruð ný prjón og hekl mynstur og okkur vantar þína aðstoð við að velja hvaða hönnun verður í næstu DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷

Sú hönnun sem fær flest atkvæði verða skrifuð og gefin út sem frí mynstur á heimasíðunni okkar strax í næsta mánuði - kjóstu því þín uppáhads vel og bjóddu vinum að kjósa!

Kominn tími til að kjósa