Fallegt tweed

Ekki missa af þessari fallegu hönnun úr nýjasta garninu okkar DROPS Soft Tweed

Frábærar fréttir - við vorum að birta 6 ný mynstur sem þú getur prjónað úr nýjasta garninu okkar, DROPS Soft Tweed! 🥳 Við vonum að þessi nýja hönnun veiti þér innblástur til að prufa garnið, ef þú ert enn ekki búin að því - þú finnur hvað það er hlýtt, mjúkt og er í fullt af fallegum litum!

Sjá mynstur hér

Sjá alla liti sem eru fáanlegir hér