Hvernig á að fylgja DROPS mynstri

Er þetta í fyrsta skipti sem þú vinnur með DROPS mynstur og áttu í vandræðum með að skilja hvað þú átt að gera fyrst? Lestu þá yfir þessar leiðbeiningar þar sem við sýnum þér hvernig á að fylgja einu af mynstrunum okkar.

Fyrsta skrefið er að velja hvaða mynstur þú vilt gera.

Ertu byrjandi? Þá er góð hugmynd að velja auðvelt mynstur fyrir fyrsta verkefnið. Við höfum valið par af tátiljum, Side Step (DROPS Extra 0-1279) sem dæmi fyrir þessar leiðbeiningar, en þú getur fundið önnur einföld mynstur sem er góð byrjun fyrir byrjendur neðst á síðunni.

Öll mynstrin á síðunni okkar hafa DROPS númer, lýsandi titil, merki sem vísa þér á skyld mynstur og í flestum tilvikum nafn - en ef nafnið vantar skaltu ekki hika við að stinga upp á einu!

Ef þú hefur nú þegar fundið mynstur sem þig langar til að gera, þá er næsta skref að velja hvaða stærð þig langar að gera og hvaða garn þú vilt nota.

Til að gera þetta þá muntu fara í næsta hluta mynstursins (sem kemur á eftir mynsturs myndum í farsíma). Í þessum kafla er að finna upplýsingar um garnflokk mynsturs, númer mynsturs, stærðirnar sem til eru, magnið af garni sem þú þarft fyrir hverja stærð og hvaða prjóna/heklunál til að nota.


DROPS design: Mynstur no de-121
Garnflokkur A + A + A + A eða C + C eða E

Ef þú ert þegar farinn að hugsa um að nota annað garn en það sem lagt er upp með í mynstrinu, er auðveldast að velja annað garn sem tilheyrir sama garnflokki. Lestu um DROPS garnflokka hér.

Þú getur líka auðveldlega skipt út garninu með því að nota garnbreytinn okkar, leitaðu bara að þessum texta á mynstrinu þínu:

„Viltu nota annað garn? Prófaðu garnabreytinn okkar! “


Stærð

Ef um tátiljur er að ræða, þá finnur þú 2 línur af samsvarandi stærð, skóstærð og fótlengd (í cm). Veldu stærðina sem þú vilt gera og merktu þessa stærð með lituðu merki í öllu mynstrinu. Við höfum valið fyrir þetta dæmi stærð 35/37.

Stærð: 29/31 - 32/34 - 35/37 - 38/40 - 41/43 - 44/46
Fótlengd: 17 - 19 - 21 - 23 - 26 - 29 cm

Undir stærðum finnur þú efnið. Hér finnur þú nafn garnsins sem er notað í mynstrinu og magn garns í grömmum sem þú þarft (fyrir hvern lit sem notaður er í mynstrinu). Stundum - eins og í þessu mynstri - sérð þú tillögur að valkostum að öðru garni og litum, það sérðu neðar í

Eða notið:

Við höfum valið stærð 35/37 og það þýðir að við munum þurfa þriðja magn hvers litar, talið frá vinstri.


Efni:
DROPS DELIGHT frá Garnstudio
100-100- 100 -100-100-150 g litur nr 12, regnbogi
Eða notið:
100-100- 100 -100-100-150 g litur nr 17, hindberjakaka
Eða notið:
50-50- 50 -50-50-100 g litur nr 08, grænn/beige
50-50- 50 -50-50-100 g litur nr 07, beige/blár

Til að ganga úr skugga um að þú fáir sama mál og gefið er upp í mynstrinu er mikilvægt að prjónfestan þín samsvari prjónfestu sem lýst er í textanum!

Við mælum því með því að gera alltaf lítið sýnishorn/prufu - Í þessu mynstri þarftu 14 prjónaðar lykkjur til að gefa þér breiddina 10 cm með 4 þráðum af DROPS Delight. Þú finnur þessar upplýsingar ásamt ráðlögðum prjónum/heklunál.

DROPS PRJÓNAR STÆRÐ 5.5 mm – eða þá stærð sem þarf til að 14 lykkjur í garðaprjóni með 4 þráðum verði 10 cm á breidd.


Við byrjum öll mynstrin okkar með því að útskýra allar mismunandi aðferðir sem nota á í mynstrinu.

Þegar þú ferð neðst í mynstrin okkar þá finnur þú fjölda kennslumyndbanda og kennsluleiðbeininga með þessum aðferðum; það er auðvelt að fylgja þeim og gagnlegt þegar þú ert óviss um hvernig á að gera ákveðna hluti.

-------------------------------------------------------
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
-------------------------------------------------------
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum.
LITAVALMÖGULEIKI:
Notið 4 þræði regnbogi eða 4 þræði hindberjaterta eða 2 þræði grænn/beige + 2 þræðir beige/blár (= 4 þræðir).
ATH: Notið þráðinn bæði innan úr dokkunni og utan með dokkunni.
PRJÓNALEIÐBEININGAR:
Herðið vel á þræði þegar 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman, svo að það myndist ekki stór göt.


Síðan förum við í það hvar við byrjum að vinna að mynstrinu.

-------------------------------------------------------
BYRJIÐ Á STYKKI HÉR:
-------------------------------------------------------
TÁTILJA:

Fyrst gefum við nokkrar upplýsingar um hvernig á að byrja verkið og í hvaða átt á að vinna!

Stykkið er prjónað fram og til baka frá hæl og að tá.

Nú erum við tilbúin að byrja. Við byrjum alltaf á því að fitja upp þeim fjölda lykkja sem þarf fyrir valda stærð (leitaðu að tölunum sem eru merktar með breiðu letri).

Fitjið upp 23-23- 27 -27-29-29 lykkjur á prjón stærð 5.5 mm með 4 þráðum Delight – sjá LITAVALMÖGULEIKI (skiljið eftir ca 20 cm langan enda, hann er notaður fyrir frágang).
Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, þar til stykkið mælist 13½-15½- 17½ -19½-22½-25½ cm

Ef þú hefur gleymt því hvernig á að gera GARÐAPRJÓN , skaltu fara aftur efst og fylgja útskýringu á GARÐAPRJÓN undir UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR.

Þó að þú hafir gert prufu, þá er alltaf gott að athuga prjónfestuna á meðan þú prjónar, þá ertu viss um að fá rétta stærð – þess vegna segjum við;

- ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!

Næsta umferð frá réttu er prjónuð þannig: 1 lykkja slétt, prjónið síðan lykkjur tvær og tvær slétt saman = 12-12--14-14-15-15 lykkjur – LESIÐ PRJÓNALEIÐBEININGAR! Prjónið 3 umferðir slétt.
Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: * prjónið 4-4-5-5-3-3 lykkjur slétt, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman *, endurtakið frá *-* alls 2-2-2-2-3-3 sinnum = 10-10-12-12-12-12 lykkjur á prjóni.

Þegar við notum * - * í textanum, vinnið allt sem skrifað hefur verið á milli stjarnanna, endurtakið þetta eins oft og tekið er fram í mynstrinu. Hér prjónaðir þú 5 lykkjur, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar saman, síðan prjónaðir þú 5 lykkjur og prjónaðir að lokum 2 lykkjur aftur saman. Þannig hefur þú fækkað um 2 lykkjur og átt 12 lykkjur eftir.

Prjónið 1 umferð slétt.
Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman tvær og tvær = 5-5-6-6-6-6 lykkjur.
Stykkið mælist ca 17-19-21-23-26-29 cm. Klippið frá (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang) og dragið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að.

Að lokum þá gerum við fráganginn á tátiljunum.

FRÁGANGUR:
Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan og saumið saman við miðju að aftan. Saumið saman kant í kant frá tá og upp aðeins yfir 1/3 á tátilju. Saumið í ystu lykkju svo að saumurinn verði ekki of þykkur.


Með því að fara neðst í mynstrið þá finnur þú kaflann okkar um hvernig við getum aðstoðað þig. Hér finnur þú upplýsingar um allt; hvernig á að fitja upp, hvernig á að prjóna lykkjur, fækka lykkjum, fella af, gera frágang á tátiljunum og margt fleira. Þú finnur líka lista yfir algengar spurningar (FAQ) og form til að skrifa þínar eigin. Vonandi að þetta hafi hjálpað þér að skilja uppbyggingu DROPS mynsturs. Ef þú prjónar eða heklar eitthvað af okkar hönnun þá viljum við gjarna að þú sendir okkur það í #dropsfan gallery!

Innblástur fyrir byrjendur


Sjá fleiri mynstur fyrir byrjendur hér

Athugasemdir (71)

Ingrid Roune wrote:

Sticka 2 rätmaskor och 2 maska i rätstickning. ÄR Detta samma som 4 rätmaskor? Maska betyder minska eller fuska.

18.04.2024 - 14:49:

DROPS Design answered:

Hei Ingrid Du må lese forklaringen til den oppskriften du strikker etter, men som oftes menes det at fra retten strikkes det 2 rettmasker (glattstrikk) og 2 masker rätstickning (rett fra retten og rett fra vrangen). "Maska av" = lukk av, felle av. Se gjerne hjelpevideoen: Maska av - rätsidan. mvh DROPS Design

22.04.2024 - 07:32:

Peuvergne wrote:

Bonjour je ne comprend pas pour finir le Gilet Winter Fantasy à quelle moment prend ton l encolure en cotes et Le diagramme 1 Faut il diminuer tout le long du rang après les 9 mailles tricoter. Merci pour votre réponses

29.02.2024 - 13:37:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Peuvergne, pour l'empiècement du gilet, on tricote d'abord (cf taille) 3-5-9-13-15-17 rangs jersey en diminuant au 1er de ces rangs, puis on tricote le diagramme M.1 (on répète les 11 mailles du diagramme) avec 1 m lisière de chaque côté; les diminutions de l'empiècement sont indiquées dans le diagramme, quand ce diagramme sera terminé (il reste 4 mailles dans chaque M.1), il vous restera 107-119-131-143-155-167 mailles. Bon tricot!

29.02.2024 - 16:31:

Maryse Delavelle wrote:

Dans le modèle spring surrender lorsque l'on a fini les explications de l'empiecement jusqu'à la fin du 1/2 dos on se retrouve avec combien de mailles . Et tricoter 1 tour comme avant .........avant quoi ?

27.02.2024 - 11:47:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Delavelle, lorsque toutes les augmentations des raglans sont faites, vous avez 324-352-390-436-471-504 mailles au total, en comptant 9 mailles dans chaque A.1 et 7 mailles dans chaque A.2 et chaque A.4. Bon tricot!

27.02.2024 - 16:35:

Pat Weber wrote:

Drops pattern 43-6 What does it mean to put stitches on a thread? Is this like putting them on a stitch holder ?

27.02.2024 - 03:01:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Weber, correct, that's the same, you can see how to in this lesson, picture 10 / or in this video. Happy knitting!

27.02.2024 - 09:27:

Zsuzsanna wrote:

No entiendo por qué 10cm el resort en la espalda, si la espalda es 8 cm-os más largo que la de enfrente?

24.02.2024 - 18:32:

DROPS Design answered:

Hola Zsuzsanna, el elástico mide lo mismo, pero la espalda va a ser más larga en general (no el elástico) que el delantero. Después se une con costura: el delantero desde el final del elástico y la espalda a los 18cm desde el borde inferior.

26.02.2024 - 21:05:

Zsuzsanna wrote:

Muy buenas! Estoy empezando hacer el patrón de jersey Rain Chain. Dice que la parte de espalda es 8 cm màs largo que la en frente, pero ponen solo 10 cm-os de resort. Entonces en frente cuánto sería el resort?

24.02.2024 - 18:30:

DROPS Design answered:

Hola Zsuzsanna, el elástico mide lo mismo, pero la espalda va a ser más larga en general (no el elástico) que el delantero. Después se une con costura: el delantero desde el final del elástico y la espalda a los 18cm desde el borde inferior.

26.02.2024 - 21:04:

Kay Coulls wrote:

Pat 173-14. States after cast on K1 row from WS even google can't help me with this one and I have been knitting for 70 years

17.02.2024 - 21:50:

DROPS Design answered:

Dear Kay, K1 row from WS = knit 1 row from the wrong side. This doesn't need to work differently; just knit 1 row. But from now on, the side this row is worked on will be the wrong side and the other one will be the right side. Happy knitting!

18.02.2024 - 19:15:

Els Goorhuis wrote:

Wat betekent 1-0-1 in een patroon. Ik ben een muts aan het breien. Cosy Meghan

20.01.2024 - 21:43:

DROPS Design answered:

Dag Els,

Als er een reeks getallen staat refereren deze aan de verschillende maten, dus het eerste getal betreft de kleinste maat, het tweede getal de volgende maat en het derde getal de grootste maat. Je neemt dus het getal van de maat die je aan het breien bent.

21.01.2024 - 19:30:

Eva Gustafsson wrote:

Hej jag stickar Mistletoe Muse stl M och har kört fast när man ska fördela arbetet på ärmar, fram och bakdel. Förstår inte var man ökar det 6 maskorna i sidan under armen. Med vänlig hälsning, Eva

17.01.2024 - 09:01:

DROPS Design answered:

Hei Eva. Ta en titt på videoen: Hur man stickar en tröja uppifrån och ner Og tidspunktene 07:45 og 08:56 (speed). Ikke samme genseren, men håper du får en forståelse på hvor man skal legge opp nye masker i sidene under ermene. mvh DROPS Design

18.01.2024 - 12:46:

Lykke wrote:

Vedr model DROPS 85-23 Jeg forstår ikke hvad der menes med strik Rib således: (3) 5-3-5-3 r (sæt 1 mærketråd i den midterste af disse m = siden), * 3 vr, 3 r *, Hvad mener i med 5-3-5-3??

13.01.2024 - 14:39:

DROPS Design answered:

Hei Lykke. Det henvises til størrelsene som er skrevet. Denne oppskriftet er skrevet i 5 størrelser: (12/14 år) - S/M - L - XL - XXL og når det står (3) 5-3-5-3 r, tilhører det første tallet (3) til str. (12/14 år), 2. tallet er 5 og tilhører str. S/M, 3.tallet er 3 og tilhører str. L, 4.tallet 5 tilhører str. XL og det siste tallet, 3 tilhører str. XXL. Det gjelder alle tallene som står på rekke i oppskriften og det samme gjelder på målskissen. Usikker på hvordan man leser en oppskrift, ta en titt under: Tips & Hjälp / DROPS Lektioner / Läs ett mönster. mvh DROPS Design

15.01.2024 - 08:12:

BERNA FRANCOISE wrote:

Bonjour, j'ai tricoter le modèle drop 73-10. Je ne comprends pas les explications pour faire le col. J'ai l'impression que la photo ne correspond pas aux explications. Pouvez-vous m'aider ? En vous remerciant par avance. Bien cordialement Françoise BERRNA

06.01.2024 - 19:49:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Berna, ce col consiste juste en 8 rangs jersey tricotés tout autour de l'encolure, tout comme le montre la 2ème photo. Bon tricot!

09.01.2024 - 08:49:

Anita Brem wrote:

Patroon 243-1 wil ik aan de pas beginnen maar het patroon is 104 steken en voor de pas heb ik 112 steken. Er is een correctie maar kan deze niet vinden. Kunt u mij helpen

27.12.2023 - 08:46:

DROPS Design answered:

Dag Anita,

Heb je de juiste telpatronen gekozen voor jouw maat?

07.01.2024 - 14:30:

Daviau wrote:

Bonjour je ne comprend pas les explications du model pull theodor quand j arrive au niveau encolure devant comment je peux faire merci

12.12.2023 - 18:31:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Daviau, pour l'encolure devant, vous allez mettre en attente les 5 mailles du milieu + toutes les mailles après ces 5 mailles centrales, en fin de rang sur l'endroit (= à gauche, vu sur l'endroit pour le côté droit du devant): Tricotez sur l'endroit jusqu'à ces mailles et terminez ce rang (devant gauche) en montant 5 mailles pour la bordure d'encolure, tournez et continuez le devant gauche en continuant à former l'emmanchure comme avant, avec les 5 mailles côté encolure au point mousse. Bon tricot!

13.12.2023 - 08:44:

Trijs wrote:

In patroon 21-40 staat bij de mouw: meerderen bij een hoogte van 6 cm 2 st midden onder de mouw. Waar meerder je dan? Ook staat er verder bij de mouw: 5 st afkanten midden onder de mouw, waar minder je dan?

19.11.2023 - 22:05:

DROPS Design answered:

Dag Trijs,

Deze vraag is, als het goed is, als beantwoord bij het patroon zelf. Mocht je nog vragen hebben, laat het dan even weten.

26.11.2023 - 07:37:

Barbara Passo wrote:

Drops 227-42. Back. After binding off the middle 26 stitches for the neck, there are 19 stitches on each side for shoulders. How can I decrease 18 times and have enough stitches to create the shoulder? Please explain what to do after binding off the middle 26 stitches. I am making size L

07.10.2023 - 01:43:

DROPS Design answered:

Dear Barbara, in the shoulders, you decrease 1 stitch in the next row from the right side once, so you will have 18 stitches left in each shoulder. Happy knitting!

08.10.2023 - 23:57:

Jacinthe Poirier wrote:

Patron est 234 30 et non 234 39 comme votre reponse ci haut.Marqueur doit il etre mis au 2e ou 3e rang,Quand je diminue il reste @ maille que je replace sur aig droite mais la suivante est une maille sans jetee. alors que normalement apres ma jetee je glisse maille et tricote suivante maille et son jetee..alors que faire

04.10.2023 - 15:22:

Jacinthe Poirier wrote:

Patron tuque 234-30. Dois mettre marqueur sur le rang 2 et diminuer sur rang 3 Apres diminution avant marqueur il reste une maille et apres marqueur 1 aitre maille sans jete. Comme je les tricottes, difficile de comprendre

03.10.2023 - 20:41:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Poirier, tricotez-vous le bonnet 234-39 (mais je ne trouve pas de marqueur) ou bien le plastron 234-30 ou bien un autre modèle? Je ne vois pas de marqueur à mettre au rang 2, je comprends peut être mal votre question, désolée. Pourriez-vous reformuler s'il vous plaît? Merci pour votre compréhension.

04.10.2023 - 08:19:

Margot Schuch wrote:

Ich würde mir gerne das Drops Model bm- 107 ausdrucken nur leider weiß ich nicht wie und finde ich nicht die Anleitung für meine größe 50 würde mich freuen 🙂 wenn sie mir behilflich sein könnten. Vielen dank Margot

15.08.2023 - 09:58:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Schuch, dieses Modell wird von S bis XXXL erhältlich. Um Ihre Größe zu finden messen Sie einen ähnlichen Pullover, den Sie gerne haben und vergleichen Sie die Maßnahmen mit den in der Skizze. Hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!

15.08.2023 - 16:15:

Anne BARDIN wrote:

Bonjour, je n'arrive pas à faire les Drops 239-09, du pull NAutical Melody, pourriez vous m'aider? Merci. Cordialement

10.08.2023 - 22:52:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bardin, peut-être pouvez-vous être plus précise? Que n'arrivez-vous pas à faire exactement? Quelle partie, quelle taille, etc... N'hésitez pas à utiliser directement l'espace question de ce modèle. à bientôt pour d'autres précisions!

11.08.2023 - 10:06:

Andrew Grant wrote:

I’ve just started 135-3. Size 4. The sections of the pattern give a string sequence of sub patterns eg. M3. M4. M3. M2 for the next 34 stitches. What am I supposed to do when the stitches in the combined sub patterns doesn’t match the number in the pattern (34) in the example above.

03.08.2023 - 21:08:

DROPS Design answered:

Dear Mr Grant, size 4 is XL and you will work A.2 over 16 sts only (over 24 sts in XXL and over 34 sts in XXXL). Maybe it can help. Happy knitting!

04.08.2023 - 08:30:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.