Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (152)

Jude Flack wrote:

I am currently making the petit bucheron sweater for my grandson and wonder what I am doing wrong as I always end up with a couple of gappy holes under the arms - at each end of where the stitches are cast on for the sides under the sleeves. Please can you advise the best way to achieve a perfect result? Thank you so much for any help or advice

30.04.2024 - 17:01:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Flack, maybe this video can help you better? We show on time code 07:40 for ex how to cast on new stitches for sleeves, should you have any further holes when continuing body, then you can close them with some stitches after sleeves are worked. Happy knitting!

02.05.2024 - 08:57:

Solatges Rosette wrote:

Qu'en est-il des rangs courts pour élever le dos, vous ne semblez pas le mentionner, es-ce optionnel?

27.03.2024 - 11:58:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Solatges, les rangs raccourcis pour former une rehausse au milieu dos et ainsi "creuser" l'encolure devant sont effectivement optionnels, dans le cadre d'un raglan, vous pouvez procéder par exemple comme dans cette vidéo. Bon tricot!

03.04.2024 - 08:48:

Karin wrote:

På bærestykke skal jeg strikkr 26 masker så skal jeg øke 4masker jevnt for delt over disse maskene

12.02.2024 - 18:42:

DROPS Design answered:

Hei Karin. Hvilket plagg strikker du og hva er spørsmålet? mvh DROPS Design

15.02.2024 - 08:29:

Ada Kroesen wrote:

Ik begrijp de aanwijzingen voor de pas van het patroon 210-22 niet. Er staat, nadat ik de 20 steken gemeerderd heb: voeg dan de markeerdraden in op de volgende naald ( dat begrijp ik) maar dan gaat het verder: als volgt: * 3 recht, voeg 1 markeerdraad in, in de volgende steek brei de steek recht brei ( in mijn geval) 4 recht* , brei van ** ( waar staat dat voor?) ( = 16 keer in de breedte). Mijn vraag is: hoeveel markeerdraden zet ik? 6? 16?

11.02.2024 - 15:32:

Monica Berta wrote:

Tengo dos preguntas: - Un patrón tejido de arriba hacia abajo, ¿se puede tejer también de abajo hacia arriba? En caso afirmativo, ¿cómo debo proceder? Gracias!

08.02.2024 - 20:42:

DROPS Design answered:

Hola Monica, en principio se podría trabajar de abajo arriba, leyendo el patrón a la inversa, empezando desde el cuerpo y las mangas, por ejemplo, uniendo después para el canesú y, en vez de aumentos del canesú, tendrías disminuciones del canesú. Sin embargo, dependiendo del patrón de puntos en el canesú o la forma de la prenda, esta adaptación puede ser más costosa y difícil de cuadrar correctamente. También puede resultar más problemático para ajustar el número de puntos, porque, en vez de aumentar hasta las medidas deseadas, tienes disminuciones por lo que tus medidas están limitadas y, para ensanchar la prenda, tienes que comenzar de nuevo, montando más puntos.

11.02.2024 - 20:06:

Angela Weber wrote:

Woher weiss ich ,bei welchen Maschen ich die Ärmel am Kragen markieren muss? Zähle ich die Maschen aus? Und wenn ja wie viel bei 48 Ma für den Kragen?

18.01.2024 - 19:06:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Weber, am besten folgen Sie eine Anleitung, hier wird nur die Technik gezeigt. Gerne können Sie mehr Fragen über das gestrickte Modelle fragen, wir bräuchten dann nur die Modellnummer, um die Anleitung zu lesen und Ihnen zu helfen. Viel Spaß beim stricken!

19.01.2024 - 09:41:

Lynette Howe wrote:

Hi I'm just about to start my 4th top down garnstudio pattern and I've finally decided that I should ask what is the best cast on method to use. I have done several and each seams to be ok but I would like to have a recomendation please. As you can probably tell I love the top down patterns.

12.01.2024 - 06:16:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Howe, you can use your favorite cast on technique, you will find some videos showing how to cast on stitches here, always make sure that the cast on edge is not too tight. Happy knitting!

12.01.2024 - 08:33:

Rosa Maria wrote:

Como puedo hacer un pedido de estambre ?

08.01.2024 - 05:29:

DROPS Design answered:

Hola Rosa Maria, puedes ver aquí las tiendas con envío internacional: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=23

14.01.2024 - 17:51:

Kerstin Christ wrote:

Hi Ich stricke von oben nach unten und kann ich statt Weiß auch violett mit rein stricken. Kerstin

11.12.2023 - 12:32:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Christ, können Sie vielleicht uns bescheid sagen, welches Modell Sie stricken? Oder am besten stellen Sie Ihre Frage direkt bei der Anleitung. Danke im voraus für Ihr Verständnis.

12.12.2023 - 09:44:

Kerstin Christ wrote:

Ich stricke ein Pullover von oben nach unten Kann ich noch eine Farbe bei weiß mit einbringen? Kerstin

11.12.2023 - 10:28:

Kerstin Christ wrote:

Hi Ich heiße Kerstin und ich habe mal eine Frage an sie Ich stricke zum aller ersten Mal einen Pullover ich komme da nicht weiter? Ich habe auf beiden Seiten der Ärmeln 11 Maschen abgenommen und nun komme ich nicht weiter, Würde mich freuen wenn sie mir bitte helfen könnten. Mit freundlichen Grüßen Kerstin christ

10.12.2023 - 18:11:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Christ, können Sie vielleicht uns bescheid sagen, welches Modell Sie stricken? Oder am besten stellen Sie Ihre Frage direkt bei der Anleitung. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!

11.12.2023 - 10:19:

Dorothea wrote:

Ich habe eine Frage zum Blueberry Cream Sweater: nach der doppelten Halsblende bei 76 Maschen soll ich den Faden abschneiden. Nun liegen alle Maschen auf der Rundnadel. Wie komme ich nun zum 3. Markierer für den Halsausschnitt ? Muss ich Maschen stilllegen? Der Halsausschnitt ist für mich sehr kompliziert beschrieben und ich komme jetzt überhaupt nicht weiter!

01.11.2023 - 19:01:

DROPS Design answered:

Liebe Dorothea, in diesem Video zeigen wir, wie man diese verkürzten Reihen strickt (ab ca 08:37 wird der Faden geschnitten). Viel Spaß beim stricken!

03.11.2023 - 07:41:

Sif Klein wrote:

Hej Er dette den samme teknik der skal bruges til at samle venstre og højre forstykke i drops  Baby 20-24 boo blue?

16.10.2023 - 11:51:

DROPS Design answered:

Hei Sif. Videoen: "Hvordan strikke en genser ovenfra og ned" og hvordan strikke omslagsjakken i Baby DROPS 20-24 strikkes ikke likt. Om du har problemer med omslagsjakken, legg et spørsmål under selve oppskriften (oppgi gjerne hvilken str du strikker) på hva du ønsker hjelp til, så skal vi svare så godt vi kan. mvh DROPS Design

23.10.2023 - 07:35:

Ingeborg wrote:

Kan het van boven naar beneden breien van een vest (heen en weer) ook met gewone breinaalden in plaats van een rondbreinaald?

12.10.2023 - 16:50:

DROPS Design answered:

Dag Ingeborg,

Dat zou op zich wel kunnen, maar het hangt een beetje af van de maat en het model en of daarmee alle steken wel op de naald passen.

Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.

05.11.2023 - 19:51:

Tesou BALENT wrote:

BONJOUR Serait il possible d'obtenir une explication pour le modele DROPS 237-39 SPECIFIQUEMENT Je n'aboutis pas au nombre de mailles indiqué sur l'explication après le col faut il augmenter à chaque rang Merci je suis coincée

25.09.2023 - 10:46:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Balent, une fois que le col est terminé, on va tricoter une encolure en rangs raccourcis en augmentant 8 mailles tous les rangs sur l'endroit; puis, vous continuez en rond en augmentant 8 mailles tous les 2 tours. Le nombre d'augmentations indiqué correspond à celui fait lors des rangs raccourcis + quand on tricote ensuite en rond. N'hésitez pas à nous indiquer votre taille si besoin. Bon tricot!

25.09.2023 - 16:20:

Mieke wrote:

Bestaat er ook een handleiding voor top down breiwerken waarbij je na de ronde pas (zonder raglan) eerst de mouwen breit daarna het lijf? Hoe gaat dat dan in zijn werk? Speciaal is dat er meerderingen w gemaakt in de mouw door heen en weer te breien waarna verder in het rond w gebreid. Het lijf wordt na de pas ook eerst heen en weer verder gebreid om de gemeerderde steken van de mouwen in op te nemen. Daarna w rug en voorpand verder in het rond gebreid. Ik zoek meer uitleg en/of video. Dank!

10.09.2023 - 15:11:

DROPS Design answered:

Dag Mieke,

Het maakt eigenlijk niet uit of je eerst de mouwen of eerst het lijf breit, want het principe is hetzelfde; je breit voor het lijf en ook voor de mouwen als het ware 'tubes' in de rondte. Of je breit heen en weer en naait later de onderarmnaad (als het om de mouw gaat) of de zijnaden (bij het lijf) dicht.

13.09.2023 - 20:54:

Waleska CHolaky wrote:

Gracias por la respuesta. Y para hacer canesú redondo dónde puedo encontrar ayuda?

04.09.2023 - 05:58:

DROPS Design answered:

Hola Waleska, en esta página puedes ver cómo se trabaja un jersey de arriba abajo,pero en lugar de aumentar en 4 sitios cada segunda fila para el raglán, para el canesú redondo se trabajan aumentos según el patrón en una sola fila y luego varias filas (según el patrón) son sin aumentos. Puedes buscar en nuestra lista de patrones aquellos que tienen canesú redondo para elegir el modelo que prefieras. Si necesitas ayuda con una parte concreta de un patrón específico puedes escribirnos un comentario indicando que se trata de una pregunta y escribiendo tu duda específica y trataremos de contestarla lo antes posible.

10.09.2023 - 18:47:

Waleska Cholaky wrote:

Cómo hacer un canesú en tejido

03.09.2023 - 04:31:

DROPS Design answered:

Hola Waleska, en esta misma lección te permite ver cómo trabajar un canesú básico con aumentos de raglán.

03.09.2023 - 23:50:

Barbara Mahjoub wrote:

Sie geben nirgens eine Maschenprobe oder eine Nadel- oder Wollstärke an. Ihre Beschreibung ist sehr gut verständlich, aber woher soll ich wissen, welche Größe dabei am Ende herauskommt? Ich möchte gerne für meine 3jährige Enkelin eine Jacke stricken, da kann ich sicher nicht mit der von Ihnen angegebenen Maschenzahl beginnen. Wie löse ich das Problem? Danke!

01.09.2023 - 22:46:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Mahjoub, diese Lektion zeigt nur wie es geht, wenn man einen Pullover von oben nach unten strickt, Hier und auch hier finden Sie Anleitungen für Pullover, die von unten nach oben mit Raglan oder mit einer Rundpasse gestrickt wurden und die dazugehörigene Maschenprobe bzw Garnmenge. Viel Spaß beim stricken!

04.09.2023 - 09:12:

Susan Allen wrote:

Hi, I am making the Tiny Cloud Cardigan, size 5-6 Knitted jacket for children in DROPS Sky. My question is, why are there 69 stitches for the back, but 80 for the front total for the front? Are the 10 stitches for the button bands included within these 80 stitches?

31.08.2023 - 07:28:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.