Hvernig á að fitja upp

Hvernig á að fitja upp

Nokkur afbrigði eru til við uppfitjanir og sýnum við hér algengustu aðferðina sem gefur stöðugan en samt teygjanlegan kant.

Uppfitjunin á að vera þétt en samt ekki of stíf. Ef þér finnst kanturinn verða of stífur er alltaf hægt að fitja uppá grófari prjóna eða leggja tvo prjóna saman þegar fitjað er upp. Ekki gleyma að draga annan prjóninn til baka eða að skipta yfir í réttan grófleika þegar þú byrjar að prjóna.

Mynd 1: Áætlaðu tiltekna lengd á þræðinum frá enda (lengdin er mismunandi eftir hversu margar lykkjur eigi að fitja upp, garntegund og grófleika prjóna). Haltu í lausa endann með þumlinum og þræðinum er brugðið einu sinni utan um vísifingur og löngutöng.

Mynd 2: Dragðu þráðinn frá dokkunni upp að þér, í gegnum lykkjuna inn á milli vísifingurs og löngutangar og að þér.

Mynd 3: Dragðu í lykkjuna og gerðu langa lykkju.

Mynd 4: Settu lykkjuna á prjóninn og togaðu aðeins í endann til þess að herða á lykkjunni að prjóninum. Nú getur þú byrjað að fitja upp.

Mynd 5: Láttu lausa endann fara yfir vinstri þumalfingur eins og útskýrt er á myndinni. Þræðinum er brugðið frá dokkunni yfir vinstri vísifingur og haltu fast í báða þræðina í lófanum með litlafingri og baugfingri.

Mynd 6: Settu hægrihandarprjóninn inn að neðan og undir þráðinn á þumli.

Mynd 7: Til þess að mynda lykkju; kræktu prjóninum í þráðinn frá dokkunni (þráður frá vísifingri) og þráðinn í gegn til baka að þumli svo að lykkja myndist.

Mynd 8: Slepptu niður þræðinum af þumlinum og dragðu lykkjuna sem er að myndast að prjóninum. Þræðinum er aftur brugðið um þumalinn, haltu svona áfram á sama hátt þar til þú hefur fitjað upp allar lykkjurnar.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband

Athugasemdir (27)

Lena N wrote:

Att lägga upp på en grövre sticka för att få bättre elasticitet fungerar dåligt och första varvet blir inte snyggt. Tråden över pekfingret bildar maskornas öglor och tråden över tummen blinder samman maskorna under stickan. En grövre sticka gör maskorna större, men det som behövs för elasticiteten är tillräckligt med garn mellan maskorna. Därför ska man lämna minst en garnbredd och högst två garnbredder mellan varje maska man lägger upp. Då blir upplägget elastiskt.

10.03.2024 - 16:21:

DROPS Design answered:

Hei Lena. Det er ulike metoder for å få en oppleggskant elastisk. Vi viser ulike metoder på vår hjemmesiden og hver enkel bruker kan bruke den metoden de syns passer best for seg og i den kvaliteten man skal strikke i . mvh DROPS Design

11.03.2024 - 07:12:

Rumi wrote:

Hai saya sedang membuat 219-3. Saya diminta untuk cast on untuk ukuran M, sebanyak 21 stitches. Apakah 21 stitches termasuk garter stitch atau saya perlu membuat stitch lagi di sisi kanan dan kiri (+2)?

16.02.2024 - 12:23:

Franske wrote:

Hoe veel steken zet je op de 3 pennen Voor maat 40 en maat 43

13.01.2024 - 19:47:

DROPS Design answered:

Dag Femke,

Zou je zo vriendelijk willen zijn om je vraag bij het patroon dat je aan het breien bent te plaatsen? Op die manier kunnen we je hopelijk beter helpen.

14.01.2024 - 19:18:

Inge wrote:

Jag fattar ingenting

30.08.2023 - 08:49:

Guadalupe wrote:

629

28.01.2023 - 22:12:

Chantal Bonneton wrote:

Bonjour, Merci pour cette vidéo. Mais est-ce que ce rang de montage est considéré comme le 1er premier rang sur l’endroit ? Ou le rang de retour -que je considère comme le rang envers- est bien en fait le rang end ? Merci d’avance pour votre réponse. Chantal

23.11.2022 - 16:00:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bonneton, le rang de montage n'est jamais considéré comme le premier rang; traditionnellement, le 1er rang correspond à l'endroit de l'ouvrage, mais il peut arriver que le 1er rang soit à tricoter sur l'envers en fonction des modèles. Bon tricot!

23.11.2022 - 16:15:

Jamal wrote:

Hej

02.11.2022 - 10:26:

Mr Johnson wrote:

Is very likely that I will use it thanks for the tutorial

02.11.2022 - 09:16:

Ebbe wrote:

Jeg elsker det

02.11.2022 - 09:00:

Bob wrote:

Is hard for me because I’m left handled \r\nbut nice 👍

02.11.2022 - 08:59:

Kronis wrote:

Hår startars mans vidooned snella hjalp

21.10.2022 - 13:34:

Snyggis wrote:

Jag gillar snopp

21.10.2022 - 13:32:

Alice wrote:

Hej! Räknas första loopen/knuten som en maska?😊

19.08.2022 - 22:27:

DROPS Design answered:

Hei Alice. Ja, det gjøre det. mvh DROPS Design

22.08.2022 - 08:15:

Gloria Scase wrote:

I have difficulty knowing how much tail I need for over 100 stitches when working on tops for top down yokes. I was taught by my Italian Mother years ago how to cast on I just use my thumb when casting on, wrapping it round much easier

09.06.2022 - 14:50:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Scase, this video might be the one that can help you to find out how to have enough thread when you cast on with continental method. Happy knitting!

10.06.2022 - 09:07:

Lebron James wrote:

H0RA

19.04.2022 - 13:53:

Björne wrote:

Hur pausar man videon.

28.02.2022 - 14:07:

DROPS Design answered:

Hei Björne Før musen over videoen, slik at du ser "tidslinjen" nederst. Klikk på firkanten til venstre med 2 loddrette streker. Da stopper du videoen, klikk på samme knapp for å starte videoen. mvh DROPS Design

07.03.2022 - 07:31:

Walla wrote:

Lag ramis el doso Omar ek ladokre makaroni spag

23.02.2022 - 08:23:

Ole Gunnar wrote:

Elendige videoer

19.01.2022 - 09:48:

Bianca wrote:

Als een patroon zegt: motief over 12 + 1 (is volgens mij 13 steken) en je hebt dat motief 10 x nodig, hoeveel steken moet je dan in totaal opzetten? Alvast hartelijk dank voor het antwoord.

07.12.2021 - 16:31:

DROPS Design answered:

Dag Bianca,

Dan is het eerst 12 x 10 = 120 plus 1 steek = 121. Dus die ene steek komt er maar één keer bij.

12.01.2022 - 10:53:

Nikolai wrote:

Uff

26.04.2021 - 09:41:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.