Vísbending #14 - 6.kantur – fallegir túlípanar

Ekkert blómaengi er án túlípana! Þannig að í nýjustu vísbendingunni erum við með 4 umferðir utan um teppið með fleiri fallegum blómum. Fylgdu bara mynstrinu – þetta er ekkert erfitt og njóttu!

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt (nr. 10). Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Heklið eftir mynstri A.1 eftir það eru l fækkað jafnt yfir um 10 lykkjur. Endurtakið mynstur A.1 alla langhliðina (= 7 sinnum alls), en endið hliðina með mynstri A.2 og heklið 1 ll, hoppið yfir 1 fl og 1 ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl (ATH! Maður fellir af sjálfkrafa af 10 l jafnóðum þegar mynstur A.1 er heklað).

Í 1. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-bogann, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-bogann og 2 fl.

Eftir það er heklað eftir mynstri A.1 (meðfram allri skammhliðinni (= 6 sinnum alls), en endið 1. Skammhliðina með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 2. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl og ll-bogann, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Eftir það er haldið áfram með A.1 meðfram allri 2. Langhliðinni (= 8 sinnum alls), endið hliðina með mynstri A.2 eftir það 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 3. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

Eftir það er haldið áfram með A.1 (= 6 sinnum alls), en endið 2. Skammhlið með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 4. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Endið með að heklað A.1 1 sinni og endið umf með 1 kl í 1. l í aftari lykkjubogann í byrjun umf. Lesið LITASKIPTI = 231 l (117 fl + 114 ll) á hvorri langhlið og 171 l (87 fl + 84 ll) á hvorri skammhlið (= 804 l í umf) + 4 3-ll-bogar í hornum.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með 1 fl + 1 ll.


Mynstur A.1.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann
= byrjun


Mynstur A.2.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið hliðina með ll, hoppið yfir fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 1. Hornið er heklað þannig:

1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 1. Skammhliðina með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 2. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 2. Langhliðina með mynstri A.2 eftir 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 3. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 2. Skammhlið með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 4. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið umf með 1 kl í 1. kl í 1. l í aftari lykkjubogann í byrjun umf.

= kl


UMFERÐ 2 Túlipanastilkar:

Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17) og heklið 1 kl um næstu ll, 3 ll (= 1 st), 1 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 3 l, * 1 st um næstu ll, 1 ll, 1 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 3 l * (= A.3), endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en hoppið bara yfir 2 l í lok hliðar.

Í hornin er heklað þannig: * 1 st um ll-boga, 1 ll, 1 st um sama ll-boga *, 3 ll, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 ll, hoppið yfir 4 l (= 59 st 2-st stilkar á hvorri langhlið og 44 st 2-st stilkar á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornin.

Endið um með 1 kl í 3. ll í byrjun umf.

Diag A.3:

= ll
= st


Hoppið bara um 2 l (sjá grænt) í lok hliðar.

= ll
= fl
= st


Í hornin er heklað þannig: * 1 st um ll-boga, 1 ll, 1 st um sama ll-boga *, 3 ll, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 ll, hoppið yfir 4 l.

= ll
= st


Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 3 Túlípanablóm:

Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 1 kl um ll, 3 ll (= 1 st), heklið 1 st um sömu ll, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st til viðbótar í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 4 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni, 3 ll. Eftir það er heklaður 1 túlípanar um aðra hverja ll alla umf hringinn með 3 ll á milli – lesið TÚLIPANABLÓM.

Í hornin er heklað þannig: 3 ll, 1 TÚLÍPANABLÓM, lesið að neðan og að ofan, 3 ll (= 59 st túlípanablóm á hvorri langhlið og 44 st túlípanablóm á hvorri skammhlið + 3 ll, 1 túlípanablóm, 3 ll í hverju horni). Endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

1 TÚLÍPANABLÓM:

Heklið 4 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 3 st í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 5 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegnum allar 5 l á heklunálinni.

Hekl – LESIÐ Túlípanablóm, 3 ll, hoppið yfir 3 l.

= ll
= túlípanablóm


Í hornin er heklað þannig: 3 ll, 1 TÚLÍPANABLÓM, 3 ll.

= ll
= túlípanablóm


Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 4:

Skiptið yfir í hvítt (nr. 01) og heklið 2 ll, heklið A.4 * 1 ll, 3 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, endið með 1 ll á hverri hlið.

Í hornin er heklað þannig: 3 hst, 3 ll, 3 hst.

Endið umf með 2 hst í síðasta ll-boga og 1 kl í 2. Ll frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í ópalgrænt (nr. 17) (= 60 hst-hópur á hvorri langhlið, 59 ll á hvorri langhlið, 45 hst-hópar á hvorri skammhlið, 44 l á hvorri skammhlið = 630 hst og 206 ll í umf + 4 3-ll-bogar í hornin). Klippið bleika litinn (nr.15) frá og þann ljós turkos (nr.19) og festið enda.

Mynstur A.4: 1 ll, 3 hst um næsta ll-boga.

= ll
= hst


Í hornin er heklað þannig: 3 hst, 3 ll, 3 hst.

= ll
= hst


Endið umf með 2 hst í síðasta ll-boga og 1 kl í 2. ll frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í ópalgrænt (nr. 17).

= kl
= hst

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (22)

Andrea S. wrote:

Schade, den Einfall hatte ich ja vorher schon, da es hieß, um die Decke zu vergrößern, kann man auch den Rand vergrößern. Da habe ich dann schon Tulpen eingefügt. Jetzt wird es wohl eine zweite Reihe Tulpen geben an meiner Decke. :-)

29.06.2016 - 11:35

Evy Schultz wrote:

Ih hvor ser den fin ud, må skynde mig at blive færdig med ledetråd #13, havde en fejl, så der måtte pilles op...😁

29.06.2016 - 10:36

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.