Orðasafn fyrir prjón & hekl

stroff

Stroff / stroffprjón samanstendur af prjónuðum sléttum og brugðnum lykkjum (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið eða 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Stroff er meira teygjanlegt en sléttprjón og er oftast notað í köntum (neðst á ermum, á peysum) eða í húfum. Stroff er einnig heklað sem kantar á hekluðum / prjónuðum flíkum.

samheiti: stroff, stroffprjón, heklað stroff, heklið stroff, prjónið stroff, stroffi, stroffinu

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið)


"stroff" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn