Orðasafn fyrir prjón & hekl

steypið lyftu lykkjunni yfir

Þegar fækka á lykkjum eða fella af lykkjur þá er oft tekið fram að lyfta 1 lykkju yfir og síðan að steypa lyftu lykkjunni yfir aðra / aðrar lykkjur. Þá er lykkjan færð frá hægri prjóni, yfir aðra / aðrar lykkjur sem voru prjónaðar af hægri prjóni og af.

samheiti: steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, óprjónuð lykkja steypt yfir

flokkur: aðferð

Hvernig á að auka út / fella af: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 2 lykkjur slétt, steypið lyftu lykkjunni


"steypið lyftu lykkjunni yfir" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn