Orðasafn fyrir prjón & hekl

sláið 1 sinni uppá prjóninn

Þú getur búið til auka lykkju með því að slá þræðinum uppá prjóninn, á hægri prjón. Ef uppslátturinn er prjónaður slétt eða brugðið í næstu umferð myndast gat, ef uppslátturinn er prjónaður snúinn myndast ekki gat.

samheiti: sláið uppá prjóninn, uppsláttur, auka út, útaukning, sláið 1 sinni uppá prjóninn

flokkur: aðferð

Hvernig á að gera uppslátt / slá uppá prjóninn


"sláið 1 sinni uppá prjóninn" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn