Orðasafn fyrir prjón & hekl

moebius

Aðferð í prjóni, Mobeius var Þýskur stærðfræðingur frá upphafi 19. aldar. Þessi aðferð er byggð á töfrandi snúnum hring, sem hann hannaði.

samheiti: moebius, hringtrefill

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna Moebius hring


"moebius" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn