Orðasafn fyrir prjón & hekl

loftlykkja ll

Loftlykkja er lítil bogalaga hekllykkja sem er notuð til að mynda keðju fram að næstu lykkju. Loftlykkja er oftast notuð í byrjun á umferð til að ná upp í rétta hæð fyrir fyrstu lykkju.

samheiti: loftlykkja, loftlykkju, loftlykkjur, loftlykkjuna, loftlykkjum

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að hekla loftlykkju (ll)


"loftlykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn