Orðasafn fyrir prjón & hekl

hringprjónn

Hringprjónn eru tveir prjónar sem tengdir eru saman með snúru. Prjóninn er notaður þegar prjónað er í hring, einnig er hægt að prjóna með hringprjóni þegar prjónað er fram og til baka

samheiti: hringprjónn, hringprjónar, hringprjóni, hringprjónum

flokkur: áhöld

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna sléttprjón í hring á hringprjón


"hringprjónn" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn