Orðasafn fyrir prjón & hekl

heklfesta

Heklfestan segir til um hversu margar lykkjur þú átt að hafa á 10 cm á breidd og hversu margar umferðir á 10 cm á hæð. Fylgja þarf heklfestunni sem gefin er upp í mynstrinu til að ná þeim mælingum sem gefin eru upp í stærðartöflunni. Hægt er að stilla heklfestuna af með því að breyta stærð heklunálarinnar. Grófari heklunálar gefa minna spor x 10 cm og fínni heklunálar fleiri.

samheiti: heklfesta, heklfestu, heklfestan

flokkur: annað


"heklfesta" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn