Orðasafn fyrir prjón & hekl

hálfur stuðull hst

Hálfur stuðull er hekluð lykkja þar sem þræðinum er brugðið um heklunálina og dreginn í gegnum allar lykkjur sem gerir hálfa stuðulinn aðeins styttri en aðrar heklaðar lykkjur.

samheiti: hálfur stuðull, hálfa stuðuls, hálfir stuðlar, hálfum stuðlum

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að hekla hálfan stuðul (hst)


"hálfur stuðull" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn