Orðasafn fyrir prjón & hekl

german short rows

German Short Rows er aðferð sem notuð er til að koma í veg fyrir göt þegar snúið er við þegar prjónaðar eru stuttar umferðir. Tvöföld lykkja myndast við hvern snúning, síðan er þessi tvöfalda lykkja prjónuð sem ein lykkja í næstu umferð.

samheiti: german short rows, german short row

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna German Short Rows - með tvöfaldri lykkju fram og til baka


"german short rows" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn