Orðasafn fyrir prjón & hekl

gagnstæð hlið

Mynstrið segir þér oft að prjóna eins og áður / eins og fyrri (hlið, miðja o.s.frv.), en öfugt / gagnstætt. Þegar t.d. annað framstykki af peysu er prjónað þá þarf að gera úrtöku / affellingu fyrir handveg í gagnstæðri hlið við fyrra framstykki.

samheiti: gagnstæð hlið, hin hliðin, í hinni hliðinni, gagnstæðri hlið, gagnstætt

flokkur: útlit


"gagnstæð hlið" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn