Orðasafn fyrir prjón & hekl

aftari lykkjubogi

Þegar prjónað /heklað er í aftari lykkjuboga, er það í lykkjubogann sem er lengst frá þér þegar þú prjónar/heklar (hvort sem er þegar þú prjónar/heklar frá röngu eða réttu). Í prjóni er þetta einnig kallað prjónið lykkjuna snúið slétt eða prjónið lykkjuna snúið brugðið.

samheiti: aftari lykkjubogann, snúið slétt, snúið brugðið, snúið, aftari lykkjuboga

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna í aftari lykkjubogann


"aftari lykkjubogi" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn